Hamilton búinn að ganga frá risasamningi 31. mars 2015 08:30 Lewis Hamilton. vísir/getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. Það er enginn smá samningur sem hann er að gera því nýi samningurinn mun færa honum 5,5 milljarða í árslaun. Það má fara við og við á Bæjarins bestu fyrir slíkan pening. „Þetta ætti að klárast í vikunni. Samningurinn er 99,6 prósent klár. Það á ekki eftir að semja um neitt. Bara pappírsvinna," sagði Hamilton. Hamilton hefur malað gull í Formúlunni síðustu ár og ekki útlit fyrir að hann sé að fara að gefa neitt eftir. Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. Það er enginn smá samningur sem hann er að gera því nýi samningurinn mun færa honum 5,5 milljarða í árslaun. Það má fara við og við á Bæjarins bestu fyrir slíkan pening. „Þetta ætti að klárast í vikunni. Samningurinn er 99,6 prósent klár. Það á ekki eftir að semja um neitt. Bara pappírsvinna," sagði Hamilton. Hamilton hefur malað gull í Formúlunni síðustu ár og ekki útlit fyrir að hann sé að fara að gefa neitt eftir.
Formúla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira