Lífið

Gagnrýnd fyrir að gera grín að feitu fólki: „Viljið þið deyja fyrr“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nicole Arbour er á vörum margra þessa dagana.
Nicole Arbour er á vörum margra þessa dagana.
Grínistinn Nicole Arbour sér sennilega eftir því að hafa sett inn myndband á internetið undir yfirskriftinni „Kæra feitt fólk.“

Þar fer hún mikinn og gerir grín að fólki sem telst vera í yfirþyngd. Það kemur kannski engum á óvart en þetta fór illa í marga í heiminum.

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir tuttugu milljónir manna horft á myndbandið. Myndbandið hefur vakið gríðarlega mikla athygli en hér að neðan má sjá þetta umdeilda myndband. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.