Fólk er misjafnt og hegðun þeirra á samfélagsmiðlum er það einnig. Flestir nota samfélagsmiðla að einhverju leiti, eða þá sérstaklega í hinum vestræna heimi.
Veistu hvað LOL og ROLF þýðir? Þetta eru merki sem margir nota þegar verið er að spjalla á samfélagsmiðlunum. Sumir vita nákvæmlega hvað þetta þýðir, aðrir hafa ekki hugmynd.
Á síðu The Guardian má taka prófið þar sem aldur þinn á samfélagsmiðlum er metin. Ef þú ert ekki vel að þér, áttu eftir að teljast heldur gamall.

