Öruggustu staðir heims Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 19:00 Fort Knox vísir Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. Alveg frá Area 51 í Bandaríkjunum til Fort Know en þeir staðirnir hafa það allir sameiginlegt að vera með öryggisgæslu allan sólahringinn, alla daga ársins.Fort Knox Fort Knox er herstöð í Kentucky þar sem þúsundir tonna af gulli og söguleg gögn er varðveitt. Herstöðin er lokuð með 22 tonna járnhurð og fleiri öryggismyndavélar en hægt er að ímynda sér. Hér að ofan má sjá mynd af Fort Knox. Area 51Area 51.Sennilega frægasta svæðið á listanum. Svæðið er staðsett um 160 kílómetrum norður af Las Vegas í Mojave eyðimörkinni. Margoft hefur verið greint frá svæðinu í fjölmiðlum og er um að ræða leynilega herstöð á vegum bandaríska hersins. Bandaríski herinn sér um rekstur herstöðvarinnar. Myndatökur eru bannaðar á svæðinu og ef einhver kemst inn fyrir ákveðið afmarkað svæði koma öryggisverðir á örfáum andartökum að þér. Talið er að mörg hundruð skynjarar séu í kringum svæðið af öryggisástæðum. The Mormon Church's Secret VaultsLeynilega öryggisgeymsla kirkjunnar The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints Geymslurnar eru staðsettar tæplega tvöhundruð metrum inni í Little Cottonwood gljúfrinu í Utah. Þar er gríðarleg öryggisgæsla og má finna hitaskynjara sem nema þegar fólk nálgast staðinn. Seðlabankinn í New York - Federal Reserve Bank in New YorkTalið er að um 25 prósent af öllu gulli í heiminum sé geymt þar. Geymslurýmið er neðanjarðar og um 80 metrum fyrir neðan jarðhæðina. Þeir sem sinna öryggisgæslu á svæðinu eru vel þjálfaðir í þeim geira. Bílageymslan Bold Lane Maður þarf ekki að hafa áhyggjur ef maður skilur bílinn þinn eftir þarna. Geymslan er staðsett í Derbyshire á Englandi. Gríðarlega háþróað öryggismyndavélakerfi er á staðnum. Einnig eru neyðarhnappar út um allt í bílageymslunni og ef neyðarkerfið fer í gang er öllum útgönguleiðum lokað hið snarasta. Áin Tumen 521 kílómetra á sem tengir saman Rússland og Norður-Kóreu. Með því að fara upp ána er hægt að ferðast frá Rússland, í gegnum Kína, og til Norður-Kóreu. Áin er gríðarlega vel varin af Norður-Kóreskum hermönnum. Landamærin milli Norður og Suður-KóreuLandamærin milli Norður og Suður-Kóreu. Landamærin eru um 260 kílómetra löng og um fjórir kílómetrar á breidd. Gríðarlega mikil öryggisgæsla er á svæðinu. GreenbrierByggt um 220 metrum fyrir neðan Greenbrier’s hótelið í West Virginia. 25 tonna kjarnorkuhurð verndar svæðið sem inniheldur 1100 rúm og allskonar búnað til að lifa af kjarnorkuárás. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. Alveg frá Area 51 í Bandaríkjunum til Fort Know en þeir staðirnir hafa það allir sameiginlegt að vera með öryggisgæslu allan sólahringinn, alla daga ársins.Fort Knox Fort Knox er herstöð í Kentucky þar sem þúsundir tonna af gulli og söguleg gögn er varðveitt. Herstöðin er lokuð með 22 tonna járnhurð og fleiri öryggismyndavélar en hægt er að ímynda sér. Hér að ofan má sjá mynd af Fort Knox. Area 51Area 51.Sennilega frægasta svæðið á listanum. Svæðið er staðsett um 160 kílómetrum norður af Las Vegas í Mojave eyðimörkinni. Margoft hefur verið greint frá svæðinu í fjölmiðlum og er um að ræða leynilega herstöð á vegum bandaríska hersins. Bandaríski herinn sér um rekstur herstöðvarinnar. Myndatökur eru bannaðar á svæðinu og ef einhver kemst inn fyrir ákveðið afmarkað svæði koma öryggisverðir á örfáum andartökum að þér. Talið er að mörg hundruð skynjarar séu í kringum svæðið af öryggisástæðum. The Mormon Church's Secret VaultsLeynilega öryggisgeymsla kirkjunnar The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints Geymslurnar eru staðsettar tæplega tvöhundruð metrum inni í Little Cottonwood gljúfrinu í Utah. Þar er gríðarleg öryggisgæsla og má finna hitaskynjara sem nema þegar fólk nálgast staðinn. Seðlabankinn í New York - Federal Reserve Bank in New YorkTalið er að um 25 prósent af öllu gulli í heiminum sé geymt þar. Geymslurýmið er neðanjarðar og um 80 metrum fyrir neðan jarðhæðina. Þeir sem sinna öryggisgæslu á svæðinu eru vel þjálfaðir í þeim geira. Bílageymslan Bold Lane Maður þarf ekki að hafa áhyggjur ef maður skilur bílinn þinn eftir þarna. Geymslan er staðsett í Derbyshire á Englandi. Gríðarlega háþróað öryggismyndavélakerfi er á staðnum. Einnig eru neyðarhnappar út um allt í bílageymslunni og ef neyðarkerfið fer í gang er öllum útgönguleiðum lokað hið snarasta. Áin Tumen 521 kílómetra á sem tengir saman Rússland og Norður-Kóreu. Með því að fara upp ána er hægt að ferðast frá Rússland, í gegnum Kína, og til Norður-Kóreu. Áin er gríðarlega vel varin af Norður-Kóreskum hermönnum. Landamærin milli Norður og Suður-KóreuLandamærin milli Norður og Suður-Kóreu. Landamærin eru um 260 kílómetra löng og um fjórir kílómetrar á breidd. Gríðarlega mikil öryggisgæsla er á svæðinu. GreenbrierByggt um 220 metrum fyrir neðan Greenbrier’s hótelið í West Virginia. 25 tonna kjarnorkuhurð verndar svæðið sem inniheldur 1100 rúm og allskonar búnað til að lifa af kjarnorkuárás.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira