Sinubruninn á Snæfellsnesi ógnaði sumarbústað Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2015 10:33 Bruninn kom upp í flóa suður af bænum Fáskrúðabakka í Eyja- og Miklaholtshreppi. Vísir/Loftmyndir Slökkviliðið í Borgarbyggð hafði í nógu að snúast seinnipartinn í gær við að slökkva stóran sinubruna sem upp kom í flóa suður af bænum Fáskrúðabakka á Snæfellsnesi. „Við fengum útkall hérna í Borgarnesi um kaffileytið,“ segir Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. „Þegar við komum voru bændur byrjaðir að berjast við þetta. Þetta var barátta sem stóð alveg fram yfir miðnætti og er svona farið að sjást fyrir endann á.“ Hann segir að trúlega hafi álft eða gæs flogið á háspennulínu yfir flóanum, því rafmagn fór af svæðinu stuttu áður en reykurinn frá brunanum uppgötvaðist. Um tíma ógnaði bruninn sumarbústað á svæðinu en slökkviliði tókst að brenna í kringum hann og halda brunanum frá húsinu. Bjarni segir að aðstæður hafi verið mjög erfiðar. „Þetta er alltaf erfitt í svona landi,“ segir hann. „Þetta eru miklir mýrarflákar og botnlaust alveg. Það er ekki hægt að fara með neinum tækjum, þetta er bara fótgangandi hernaður. Þetta var mikill reykur og við urðum að notast við einhverjar reykgrímur. Þetta eru mjög slæmar aðstæður til að vinna í.“ Erfitt er að mæta það hve stórt svæði brann en Bjarni telur að það hafi verið margir tugir hektara. Um þrjátíu manns tóku í heildina þátt í að slökkva eldinn. Bjarni segir að enn logi einhverjar glæður á svæðinu, en þó ekkert sem hætta stafi af. „Nú vonum við bara að það fari að rigna sem fyrst,“ segir hann. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Slökkviliðið í Borgarbyggð hafði í nógu að snúast seinnipartinn í gær við að slökkva stóran sinubruna sem upp kom í flóa suður af bænum Fáskrúðabakka á Snæfellsnesi. „Við fengum útkall hérna í Borgarnesi um kaffileytið,“ segir Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. „Þegar við komum voru bændur byrjaðir að berjast við þetta. Þetta var barátta sem stóð alveg fram yfir miðnætti og er svona farið að sjást fyrir endann á.“ Hann segir að trúlega hafi álft eða gæs flogið á háspennulínu yfir flóanum, því rafmagn fór af svæðinu stuttu áður en reykurinn frá brunanum uppgötvaðist. Um tíma ógnaði bruninn sumarbústað á svæðinu en slökkviliði tókst að brenna í kringum hann og halda brunanum frá húsinu. Bjarni segir að aðstæður hafi verið mjög erfiðar. „Þetta er alltaf erfitt í svona landi,“ segir hann. „Þetta eru miklir mýrarflákar og botnlaust alveg. Það er ekki hægt að fara með neinum tækjum, þetta er bara fótgangandi hernaður. Þetta var mikill reykur og við urðum að notast við einhverjar reykgrímur. Þetta eru mjög slæmar aðstæður til að vinna í.“ Erfitt er að mæta það hve stórt svæði brann en Bjarni telur að það hafi verið margir tugir hektara. Um þrjátíu manns tóku í heildina þátt í að slökkva eldinn. Bjarni segir að enn logi einhverjar glæður á svæðinu, en þó ekkert sem hætta stafi af. „Nú vonum við bara að það fari að rigna sem fyrst,“ segir hann.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira