Róbert Sighvatsson hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í 1. deildinni í handbolta.
Róbert, sem er 42 ára, lék 160 leiki með íslenska landsliðinu á sínum tíma og skoraði 243 mörk.
Hann þjálfaði áður Wetzlar í Þýskalandi og Víking hér heima.
Leifur Óskarsson, leikmaður Þróttar, verður Róberti til aðstoðar ásamt Gylfa Gylfasyni, fyrrverandi landsliðsmanni. Óvíst er hvort Gylfi muni spila með Þrótti á komandi tímabili.
Þróttur endaði í 8. og næstneðsta sæti 1. deildar á síðasta tímabili en liðið fékk aðeins níu stig í 24 leikjum.
Róbert tekinn við Þrótti
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn

Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn


Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði
Íslenski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn



Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn