Martraðarkennt samfélag fái konur aukið frelsi Margrét Hugrún Gústavsdóttir skrifar 14. janúar 2015 20:30 myndir: messynessychic.com Á milli 1890 og við upphaf tuttugustu aldar voru skopmyndateiknarar duglegir að gera hæðast að konum (e. suffragettes) sem þá börðust fyrir kosningarétti kvenna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þúsundir teikninga á borð við þær sem sjá má hér að neðan voru birtar í prentmiðlum, á plakötum, póstkortum og meira að segja á stórum götuskiltum. Skilaboðin voru einföld; skyldu konur fá kosningarétt og aukið frelsi þá mætti sannarlega búast við martraðarkenndu samfélagi þar sem vanrækt börn ráfuðu stefnulaust um og eiginmenn skildir eftir í þjáningu við umönnun barna og heimilsstörf. Á blogginu messynessychic.com er samansafn satýrumynda sem eflaust hafa haft mikil áhrif á sínum tíma enda mjög vel teiknaðar. Hér er brot af því besta.Hér má sjá fjöldann allann af afvegaleiddum konum sem lesa fréttir, reykja og ræða heimsmálin í stað þess að sinna vanræktum börnum sínum. Mamma berst fyrir kosningarétti sínum og fær sér hvítt í pásu meðan börnin ráfa um. Hún myndi líka fara í buxur ef það væri löglegt. Hin heilaga mær, verndari kvenna sem berjast fyrir kosningarétti. Þvílíkt tækifæri! Lítil stelpa sem þráir kosningarétt og stelur buxum af bróður sínum. Mig langar að kjósa - En konan mín bannar mér það. Bugaður og blúsaður bóndi árið 1909.Líf mitt hefur verið þjáning síðan konan mín byrjaði að berjast fyrir því að fá kosningarétt.Ef þú elskar konuna þína meira en líf þitt... Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Á milli 1890 og við upphaf tuttugustu aldar voru skopmyndateiknarar duglegir að gera hæðast að konum (e. suffragettes) sem þá börðust fyrir kosningarétti kvenna í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þúsundir teikninga á borð við þær sem sjá má hér að neðan voru birtar í prentmiðlum, á plakötum, póstkortum og meira að segja á stórum götuskiltum. Skilaboðin voru einföld; skyldu konur fá kosningarétt og aukið frelsi þá mætti sannarlega búast við martraðarkenndu samfélagi þar sem vanrækt börn ráfuðu stefnulaust um og eiginmenn skildir eftir í þjáningu við umönnun barna og heimilsstörf. Á blogginu messynessychic.com er samansafn satýrumynda sem eflaust hafa haft mikil áhrif á sínum tíma enda mjög vel teiknaðar. Hér er brot af því besta.Hér má sjá fjöldann allann af afvegaleiddum konum sem lesa fréttir, reykja og ræða heimsmálin í stað þess að sinna vanræktum börnum sínum. Mamma berst fyrir kosningarétti sínum og fær sér hvítt í pásu meðan börnin ráfa um. Hún myndi líka fara í buxur ef það væri löglegt. Hin heilaga mær, verndari kvenna sem berjast fyrir kosningarétti. Þvílíkt tækifæri! Lítil stelpa sem þráir kosningarétt og stelur buxum af bróður sínum. Mig langar að kjósa - En konan mín bannar mér það. Bugaður og blúsaður bóndi árið 1909.Líf mitt hefur verið þjáning síðan konan mín byrjaði að berjast fyrir því að fá kosningarétt.Ef þú elskar konuna þína meira en líf þitt...
Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira