Bændur stuðla að lágu matvöruverði Hörður Harðarson skrifar 23. júlí 2014 07:00 Rétt er að vekja athygli á niðurstöðu nýrrar könnunar Eurostat um matvælaverð í Evrópu. Hún er að Íslendingar njóta lægsta matvöruverðsins á Norðurlöndunum og hefur það lækkað nokkuð hin síðustu ár. Ein helsta ástæða þessa er að verð á landbúnaðarafurðum á Íslandi hefur eftir hrun haldist lágt í samanburði við önnur lönd. Staðreyndin er nefnilega sú að verð á íslenskum landbúnaðarafurðum hefur hækkað minna en aðrar vörur heimilisins og meira að segja vegið upp verðhækkanir á innfluttum vörum sem hækkuðu mjög eftir gengisfall krónunnar. Því má segja að íslenskir bændur leggi sitt af mörkum við að halda niðri verðlagi á matvörum á Íslandi. En betur má ef duga skal. Íslenskir neytendur vilja lægra matvöruverð og þrátt fyrir jákvæðan samanburð við önnur norræn ríki er það um 20% yfir meðaltali innan Evrópu. Það liggur fyrir að hátt matvöruverð er ekki á ábyrgð íslenskra bænda heldur þvert á móti. En hvar liggur þá ábyrgðin? Haustið 2012 kynntu fulltrúar alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company viðamikla úttekt á hagvaxtarmöguleikum Íslands. Á meðal þess sem McKinsey bendir á eru leiðir til að lækka vöruverð á Íslandi. Fyrirtækið komst að því að á Íslandi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, fara miklu fleiri fermetrar undir verslun samanborið við önnur Norðurlönd.Lengri afgreiðslutími Jafnframt tóku erlendu sérfræðingarnir eftir því að afgreiðslutími verslana hér á landi er miklu lengri en hjá nágrönnum okkar. Hér á landi er því of mikið fjármagn bundið í verslunarhúsnæði og of miklu rekstrarfé varið til þess að halda úti allt of löngum afgreiðslutímum. Þessar einföldu staðreyndir sýna að hægt er að hagræða verulega hjá verslunum á Íslandi íslenskum neytendum til hagsbóta. Undirritaður er í það minnsta sannfærður um að þó það komi eflaust fyrir að það sé heppilegt að geta skotist í næsta stórmarkað á nóttunni að versla í matinn kjósi neytendur lægra vöruverð fram yfir slíka þjónustu. Það er eðlilegt að forsvarsmenn verslunarinnar í landinu greini frá því hvernig brugðist hefur verið við þessum ábendingum McKinsey og hvort íslenskir neytendur megi búast við lægra vöruverði. Ef verslunin heldur rétt á sínum málum gætum við Íslendingar kannski farið að bera matvöruverð okkar saman við meðaltalið í Evrópu fremur en á Norðurlöndunum. Væntanlegu eru allir sammála um að ekki sé ástæða til að innkaup heimilanna í landinu séu óhagstæð vegna offjárfestingar í verslunarhúsnæði og óeðlilegs afgreiðslutíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Sjá meira
Rétt er að vekja athygli á niðurstöðu nýrrar könnunar Eurostat um matvælaverð í Evrópu. Hún er að Íslendingar njóta lægsta matvöruverðsins á Norðurlöndunum og hefur það lækkað nokkuð hin síðustu ár. Ein helsta ástæða þessa er að verð á landbúnaðarafurðum á Íslandi hefur eftir hrun haldist lágt í samanburði við önnur lönd. Staðreyndin er nefnilega sú að verð á íslenskum landbúnaðarafurðum hefur hækkað minna en aðrar vörur heimilisins og meira að segja vegið upp verðhækkanir á innfluttum vörum sem hækkuðu mjög eftir gengisfall krónunnar. Því má segja að íslenskir bændur leggi sitt af mörkum við að halda niðri verðlagi á matvörum á Íslandi. En betur má ef duga skal. Íslenskir neytendur vilja lægra matvöruverð og þrátt fyrir jákvæðan samanburð við önnur norræn ríki er það um 20% yfir meðaltali innan Evrópu. Það liggur fyrir að hátt matvöruverð er ekki á ábyrgð íslenskra bænda heldur þvert á móti. En hvar liggur þá ábyrgðin? Haustið 2012 kynntu fulltrúar alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company viðamikla úttekt á hagvaxtarmöguleikum Íslands. Á meðal þess sem McKinsey bendir á eru leiðir til að lækka vöruverð á Íslandi. Fyrirtækið komst að því að á Íslandi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, fara miklu fleiri fermetrar undir verslun samanborið við önnur Norðurlönd.Lengri afgreiðslutími Jafnframt tóku erlendu sérfræðingarnir eftir því að afgreiðslutími verslana hér á landi er miklu lengri en hjá nágrönnum okkar. Hér á landi er því of mikið fjármagn bundið í verslunarhúsnæði og of miklu rekstrarfé varið til þess að halda úti allt of löngum afgreiðslutímum. Þessar einföldu staðreyndir sýna að hægt er að hagræða verulega hjá verslunum á Íslandi íslenskum neytendum til hagsbóta. Undirritaður er í það minnsta sannfærður um að þó það komi eflaust fyrir að það sé heppilegt að geta skotist í næsta stórmarkað á nóttunni að versla í matinn kjósi neytendur lægra vöruverð fram yfir slíka þjónustu. Það er eðlilegt að forsvarsmenn verslunarinnar í landinu greini frá því hvernig brugðist hefur verið við þessum ábendingum McKinsey og hvort íslenskir neytendur megi búast við lægra vöruverði. Ef verslunin heldur rétt á sínum málum gætum við Íslendingar kannski farið að bera matvöruverð okkar saman við meðaltalið í Evrópu fremur en á Norðurlöndunum. Væntanlegu eru allir sammála um að ekki sé ástæða til að innkaup heimilanna í landinu séu óhagstæð vegna offjárfestingar í verslunarhúsnæði og óeðlilegs afgreiðslutíma.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun