Búa í Mongóla-tjaldi í sumar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 23. maí 2014 10:00 Bjarki Sólmundarson og Anne Rombach safna fyrir löggiltu eldhúsi á Karolina fund en þau þróa matvörur úr jurtum. mynd/góðgresi Það er ekki manni bjóðandi að leigja í dag, þess vegna fengum við hugmyndina. Þetta er líka ævintýramennska. Við erum að smíða yurt, eða mongólskt tjald, sem við ætlum að búa í í sumar. Það þarf að hafa gaman af lífinu,“ segir Bjarki Sólmundarson myndlistarmaður en hann skipar myndlistarteymið Góðgresi, ásamt Anne Rombach. Tjaldið er völundarsmíð, það samanstendur af timburgrind og dúk og er grindin sett saman á sérstakan hátt svo auðvelt sé að taka tjaldið niður og flytja. Smíðin er í fullum gangi og munu Bjarki og Anne gefa út leiðbeiningabækling um smíði yurta á hátíð sem fram fer á morgun klukkan 16 við LHÍ á Laugarnesvegi 91. Tjaldsmíðin er þó ekki það eina sem þau eru að fást við en undanfarin tvö ár hefur Góðgresi þróað matvörur úr jurtum. Síðasta sumar ferðaðist Góðgresi um landið með ferðaeldhús og matbjó úr hráefni sem tínt var á staðnum og gaf, gegn frjálsum framlögum gesta. Þau verða einnig á ferðinni í sumar og nú á að koma vörunum á markað. „Við notum hráefni eins og til dæmis kerfil og njóla,“ útskýrir Bjarki. „Við bæði búum til uppskriftir og söfnum uppskriftum frá fólki og þannig opnast nýr heimur á fjölbreyttri nýtingu hráefna. Vörurnar sem við erum tilbúin með á markað eru síróp, pestó, kerfilsafi og ósykruð saft úr berjum.“ Til að koma sér upp löggiltu eldhúsi hefur Góðgresi hafið fjármögnun gegnum Karolina fund og mun standa fyrir gjörningum og uppákomum í sumar, tengdum verkefninu. Hægt er að fylgjast með Góðgresi á Facebook. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Það er ekki manni bjóðandi að leigja í dag, þess vegna fengum við hugmyndina. Þetta er líka ævintýramennska. Við erum að smíða yurt, eða mongólskt tjald, sem við ætlum að búa í í sumar. Það þarf að hafa gaman af lífinu,“ segir Bjarki Sólmundarson myndlistarmaður en hann skipar myndlistarteymið Góðgresi, ásamt Anne Rombach. Tjaldið er völundarsmíð, það samanstendur af timburgrind og dúk og er grindin sett saman á sérstakan hátt svo auðvelt sé að taka tjaldið niður og flytja. Smíðin er í fullum gangi og munu Bjarki og Anne gefa út leiðbeiningabækling um smíði yurta á hátíð sem fram fer á morgun klukkan 16 við LHÍ á Laugarnesvegi 91. Tjaldsmíðin er þó ekki það eina sem þau eru að fást við en undanfarin tvö ár hefur Góðgresi þróað matvörur úr jurtum. Síðasta sumar ferðaðist Góðgresi um landið með ferðaeldhús og matbjó úr hráefni sem tínt var á staðnum og gaf, gegn frjálsum framlögum gesta. Þau verða einnig á ferðinni í sumar og nú á að koma vörunum á markað. „Við notum hráefni eins og til dæmis kerfil og njóla,“ útskýrir Bjarki. „Við bæði búum til uppskriftir og söfnum uppskriftum frá fólki og þannig opnast nýr heimur á fjölbreyttri nýtingu hráefna. Vörurnar sem við erum tilbúin með á markað eru síróp, pestó, kerfilsafi og ósykruð saft úr berjum.“ Til að koma sér upp löggiltu eldhúsi hefur Góðgresi hafið fjármögnun gegnum Karolina fund og mun standa fyrir gjörningum og uppákomum í sumar, tengdum verkefninu. Hægt er að fylgjast með Góðgresi á Facebook.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira