Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Rikka skrifar 30. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram. Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Þessar kjötbollur eru tilvaldar í kvöldmatinn, þær er líka hægt að nota með pasta ofan á pizzur og í veisluna. Mexíkanskar kjötbollur með Jalapeno sósu fyrir 4Kjötbollur:600 g blandað nauta og svínahakk250 g rjómaostur1 egg, hrært50 g brauðrasp4 beikonsneiðar, saxað125 g rifinn cheddar ostur1/3 meðalstór laukur, fínsaxaður3 hvítlauksrif, pressuð1/2 tsk chili pipar1 tsk oreganó krydd1/2 tsk cumin kryddsjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman með höndunum. Kælið í 20-30 mínútur. Hitið ofninn í 220°C. Mótið bollur (u.þ.b. matskeið fyrir hverja bollu) úr hakkinu og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið í 15 mínútur og berið fram með jalapeno sósunni. Jalapeno sósa 3 msk jalapeno, saxað 2 hvítlauksrif 1 tsk hvítvínsedik 150 g sýrður rjómi 10% 150 ml Létt Ab mjólk 2 msk söxuð fersk steinselja sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið jalapeno og hvítlauk í matvinnsluvél ásamt edikinu og vinnið vel saman. Bætið afgangnum af hráefninu saman við og kryddið með salti og pipar. Kælið þar til að sósan er borin fram.
Heilsa Kjötbollur Nautakjöt Rikka Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira