Kaymer bætti met á US Open Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 13. júní 2014 17:39 Vísir/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014 Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er með átta högga forystu á næstu menn eftir að hafa leikið á 65 höggum á öðrum keppnisdegi Opna bandaríska meistaramótsins, US Open. Hann lék líka á 65 höggum í gær og er því á tíu höggum undir pari samtals eftir fyrstu tvo dagana. Enginn kylfingur hefur byrjað jafn vel í sögu þessa móts. Kaymer byrjaði á 10. braut í dag og fékk þrjá fugla á fyrri níu. Hann fékk svo fugl á þriðju og fimmtu holu og kláraði hringinn án þess að gera nein mistök. Næstu menn eru á tveimur höggum undir pari þegar þetta er skrifað en öðrum keppnisdegi er ekki lokið. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.If Martin Kaymer pars the last 4 holes, he'll break the U.S. Open scoring record through 36 holes. He's currently -10 through 14 holes.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 13, 2014
Golf Tengdar fréttir Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. 13. júní 2014 14:49 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira