Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 14:49 Martin Kaymer byrjar mótið mjög vel. vísir/getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag. Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag.
Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira