Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 14:49 Martin Kaymer byrjar mótið mjög vel. vísir/getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag. Golf Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag.
Golf Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira