Fataskápurinn: Guðrún Tara myndlistarmaður 16. nóvember 2014 12:00 Guðrún Tara Sveinsdóttir myndlistarmaður „Fatastíllinn minn er einfaldur en ávallt með örlitlu rokki eða jafnvel lúmskum pönk áhrifum. Ég á alltaf jafnt af stelpu og stráka fötum. Lítið sem ekkert svart. Ég hef haft mjög gaman af því í gegnum árin að vera frumleg í fatavali og er í rauninni algjört kamelljón, en þó er næst því að vera hin sanna ég að vera í gallabuxum, mótorhjólastígvelum og peysu í yfirstærð,“ segir Guðrún Tara. „Ég versla orðið eftir nauðsyn og leita vel og vandlega en nýjustu flíkurnar eru úr Gloria á Laugvegi og Kickstarter á Vesturgötu. Org er svo ný og spennandi búð sem selur einungis föt úr lífrænum og fairtrade efnum. Í dag hugsa ég fyrst og fremst um notagildi, gæði, handverk og hugsjón. Ég pæli mjög mikið í því hvað er á bak við hlutina, framleiðsla, velferð fólks sem vinnur bak við tjöldin, hver er efniviðurinn o.s.frv. Ég reyni að versla við fyrirtæki sem eru lítil og persónuleg og rekin af hugsjónarástæðum og með einhverja umhverfissinnaða stefnu.“Ég keypti þennan jakka í Kickstarter á Vesturgötu, mjög flottur breskur hönnuður, Nigel Cabourn, allt sem hann notar í hönnun sýna sækir hann innan bretlandseyja. Svo finnst mér alveg tryllt cool að vaxið í honum er úr býflugnabúi sem býflugurnar voru búnar að yfirgefa.Fór skólaus til Berlínar gagngert til þess að koma heim í nýjum vegan-mótorhjólastígvélum! Og það tókst! Yess!Lífrænn línstuttermabolur, saumaður á verkstæðinu í Gloria og handlitaður. Fékk hann í gjöf frá eiginmanninum þrátt fyrir að vinna í búðinni sjálf. Mjög rómantískt, finnst þetta flottasti bolur sem ég hef átt.Humanoid-bómullarklútur, þennan fékk ég í Gloríu á Laugaveginum, finnst hann vera eins konar lifandi listaverk sem ég get vafið um mig og notagildið í svona klút er framar vonum, hann getur gjörbreytt fataskápnum, gætt gamalt glænýju lífi.Þessa tösku fann ég í Berlín, hef ekki átt tösku í mörg ár af því ég fann ekki þá réttu. Þessi er ekki bara falleg heldur líka vegan. Góð fyrir útlitið, sjálfstraustið og sálina! Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Fatastíllinn minn er einfaldur en ávallt með örlitlu rokki eða jafnvel lúmskum pönk áhrifum. Ég á alltaf jafnt af stelpu og stráka fötum. Lítið sem ekkert svart. Ég hef haft mjög gaman af því í gegnum árin að vera frumleg í fatavali og er í rauninni algjört kamelljón, en þó er næst því að vera hin sanna ég að vera í gallabuxum, mótorhjólastígvelum og peysu í yfirstærð,“ segir Guðrún Tara. „Ég versla orðið eftir nauðsyn og leita vel og vandlega en nýjustu flíkurnar eru úr Gloria á Laugvegi og Kickstarter á Vesturgötu. Org er svo ný og spennandi búð sem selur einungis föt úr lífrænum og fairtrade efnum. Í dag hugsa ég fyrst og fremst um notagildi, gæði, handverk og hugsjón. Ég pæli mjög mikið í því hvað er á bak við hlutina, framleiðsla, velferð fólks sem vinnur bak við tjöldin, hver er efniviðurinn o.s.frv. Ég reyni að versla við fyrirtæki sem eru lítil og persónuleg og rekin af hugsjónarástæðum og með einhverja umhverfissinnaða stefnu.“Ég keypti þennan jakka í Kickstarter á Vesturgötu, mjög flottur breskur hönnuður, Nigel Cabourn, allt sem hann notar í hönnun sýna sækir hann innan bretlandseyja. Svo finnst mér alveg tryllt cool að vaxið í honum er úr býflugnabúi sem býflugurnar voru búnar að yfirgefa.Fór skólaus til Berlínar gagngert til þess að koma heim í nýjum vegan-mótorhjólastígvélum! Og það tókst! Yess!Lífrænn línstuttermabolur, saumaður á verkstæðinu í Gloria og handlitaður. Fékk hann í gjöf frá eiginmanninum þrátt fyrir að vinna í búðinni sjálf. Mjög rómantískt, finnst þetta flottasti bolur sem ég hef átt.Humanoid-bómullarklútur, þennan fékk ég í Gloríu á Laugaveginum, finnst hann vera eins konar lifandi listaverk sem ég get vafið um mig og notagildið í svona klút er framar vonum, hann getur gjörbreytt fataskápnum, gætt gamalt glænýju lífi.Þessa tösku fann ég í Berlín, hef ekki átt tösku í mörg ár af því ég fann ekki þá réttu. Þessi er ekki bara falleg heldur líka vegan. Góð fyrir útlitið, sjálfstraustið og sálina!
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira