Rusl, sóðaskapur, veggjakrot, og hávaði í Mosfellsbænum Stella Eiríksdóttir skrifar 17. júlí 2014 07:00 Við hliðina á húsinu okkar sem við erum búin að búa í síðan 1996 er gæsluvöllur og á þessum tiltekna gæsluvelli eru dagmömmur. Þær eru búnar að vera þarna síðan gæsluvöllurinn var lagður niður í sinni merkingu sem gæsluvöllur. Það var þannig áður en dagmömmurnar komu að börnum frá leikskólum Mosfellsbæjar var komið fyrir á þessum litla gæsluvelli og í júní, júlí og ágúst voru þar um 30-40 börn allan daginn á sumrin, með tilheyrandi hávaða, meira að segja svo miklum hávaða að það var ekki hægt að sitja út á sinni eigin verönd. Eins og gefur að skilja var fólk ekki sátt við þetta, það var ítrekað haft samband við bæjarstjóra með fundum, tölvupóstum o.fl., eitthvað yrði að gera. Við bentum á ýmis atriði en ekkert fékkst áunnið. Ekkert gert nema sagt að þetta yrði athugað. Gæsluvellir voru síðan lagðir niður í sinni merkingu nema þessi gæsluvöllur var áfram skipaður dagmömmum með fullt af börnum og leikskólabörnum á morgnana, ásamt börnum frá leikskólum sem voru lokaðir á sumrin með tilheyrandi hávaða og látum. Mælirinn er löngu orðinn fullur bæði fyrir okkur og alla íbúa í kring um þennan gæsluvöll. Á 15 árum hefur ekkert skeð annað en stanslaust áreiti frá þessum gæsluvelli, ásamt andvaraleysi hjá bæjarstjórninni í Mosfellsbæ. Við erum búin að benda á að hávaðinn sé óþolandi á sumrin því að þegar gott er veður fyllist gæsluvöllurinn af börnum og hávaðinn er yfirþyrmandi. Það er sóðaskapur í kringum og inni á þessum gæsluvelli og illgresið og njólinn teygja sig í mannhæð yfir girðinguna og út á gangstéttina. Hávaði er í börnum og unglingum sem safnast saman á þessum velli um helgar, það eru oft brotnar rúður í þessum skúr sem að tilheyrir gæsluvellinum og oft er búið að grýta ljósastaura sem eru í kringum völlinn og brjóta í þeim perur auk þess sem skúrinn er yfirleitt útkrotaður.Ráðist á einkagarð Alls staðar í kringum þennan róluvöll og reyndar út um allan Mosfellsbæ er veggjakrot sem hefur aukist síðustu ár, og bæjarstjórnin gaf það svar um daginn að foreldrum fyndist þetta í lagi vegna þess að unglingarnir væru þá allavega ekki að drekka á meðan. (Sem sé þetta er tómstundagaman hjá unglingum í Mosfellsbæ í boði bæjarins.) Það virðist engin gæsla vera í Mosfellsbæ og bæjarstjórnin er ekkert að sinna sínum störfum. Um daginn skeði það svo að einhverjir kvörtuðu til bæjarins undan öspum sem við erum með í garðinum hjá okkur, að greinar þeirra næðu yfir girðinguna og trufluðu gangandi og hjólandi vegafarendur. Það var strax brugðist við og um morguninn meðan húsráðendur voru ekki heima var farið af stað og greinarnar sagaðar af þessum tilteknu öspum og meira en þurfti. Eins og gefur að skilja þá voru húsráðendur ekki hrifnir af þessu athæfi og höfðu samband við bæjarstjórnina. Svörin voru á þá leið að þeir hefðu haft fullt leyfi til að fara og snyrta aspirnar hjá okkur. Að vísu viðurkenndu þeir að þeir hefðu kannski átt að láta vita af sér fyrst áður en þeir fóru af stað. Þeir hefðu frekar átt að líta sér nær og snyrta og taka til á þessum gæsluvelli og í kringum hann frekar en að ráðast á einkagarða. Þetta er er skrifað í von um að bæjarstjóri ásamt fylgdarliði taki til skoðunar að það er fólk í bænum sem er óánægt með störf þess. Væri ekki ráð að leggja þennan gæsluvöll niður með tilliti til þess að það eru stærri og flottari vellir til annars staðar í þessum stóra bæ sem myndu ekki trufla íbúa í nágrenninu eins mikið? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Sjá meira
Við hliðina á húsinu okkar sem við erum búin að búa í síðan 1996 er gæsluvöllur og á þessum tiltekna gæsluvelli eru dagmömmur. Þær eru búnar að vera þarna síðan gæsluvöllurinn var lagður niður í sinni merkingu sem gæsluvöllur. Það var þannig áður en dagmömmurnar komu að börnum frá leikskólum Mosfellsbæjar var komið fyrir á þessum litla gæsluvelli og í júní, júlí og ágúst voru þar um 30-40 börn allan daginn á sumrin, með tilheyrandi hávaða, meira að segja svo miklum hávaða að það var ekki hægt að sitja út á sinni eigin verönd. Eins og gefur að skilja var fólk ekki sátt við þetta, það var ítrekað haft samband við bæjarstjóra með fundum, tölvupóstum o.fl., eitthvað yrði að gera. Við bentum á ýmis atriði en ekkert fékkst áunnið. Ekkert gert nema sagt að þetta yrði athugað. Gæsluvellir voru síðan lagðir niður í sinni merkingu nema þessi gæsluvöllur var áfram skipaður dagmömmum með fullt af börnum og leikskólabörnum á morgnana, ásamt börnum frá leikskólum sem voru lokaðir á sumrin með tilheyrandi hávaða og látum. Mælirinn er löngu orðinn fullur bæði fyrir okkur og alla íbúa í kring um þennan gæsluvöll. Á 15 árum hefur ekkert skeð annað en stanslaust áreiti frá þessum gæsluvelli, ásamt andvaraleysi hjá bæjarstjórninni í Mosfellsbæ. Við erum búin að benda á að hávaðinn sé óþolandi á sumrin því að þegar gott er veður fyllist gæsluvöllurinn af börnum og hávaðinn er yfirþyrmandi. Það er sóðaskapur í kringum og inni á þessum gæsluvelli og illgresið og njólinn teygja sig í mannhæð yfir girðinguna og út á gangstéttina. Hávaði er í börnum og unglingum sem safnast saman á þessum velli um helgar, það eru oft brotnar rúður í þessum skúr sem að tilheyrir gæsluvellinum og oft er búið að grýta ljósastaura sem eru í kringum völlinn og brjóta í þeim perur auk þess sem skúrinn er yfirleitt útkrotaður.Ráðist á einkagarð Alls staðar í kringum þennan róluvöll og reyndar út um allan Mosfellsbæ er veggjakrot sem hefur aukist síðustu ár, og bæjarstjórnin gaf það svar um daginn að foreldrum fyndist þetta í lagi vegna þess að unglingarnir væru þá allavega ekki að drekka á meðan. (Sem sé þetta er tómstundagaman hjá unglingum í Mosfellsbæ í boði bæjarins.) Það virðist engin gæsla vera í Mosfellsbæ og bæjarstjórnin er ekkert að sinna sínum störfum. Um daginn skeði það svo að einhverjir kvörtuðu til bæjarins undan öspum sem við erum með í garðinum hjá okkur, að greinar þeirra næðu yfir girðinguna og trufluðu gangandi og hjólandi vegafarendur. Það var strax brugðist við og um morguninn meðan húsráðendur voru ekki heima var farið af stað og greinarnar sagaðar af þessum tilteknu öspum og meira en þurfti. Eins og gefur að skilja þá voru húsráðendur ekki hrifnir af þessu athæfi og höfðu samband við bæjarstjórnina. Svörin voru á þá leið að þeir hefðu haft fullt leyfi til að fara og snyrta aspirnar hjá okkur. Að vísu viðurkenndu þeir að þeir hefðu kannski átt að láta vita af sér fyrst áður en þeir fóru af stað. Þeir hefðu frekar átt að líta sér nær og snyrta og taka til á þessum gæsluvelli og í kringum hann frekar en að ráðast á einkagarða. Þetta er er skrifað í von um að bæjarstjóri ásamt fylgdarliði taki til skoðunar að það er fólk í bænum sem er óánægt með störf þess. Væri ekki ráð að leggja þennan gæsluvöll niður með tilliti til þess að það eru stærri og flottari vellir til annars staðar í þessum stóra bæ sem myndu ekki trufla íbúa í nágrenninu eins mikið?
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun