FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 16:00 Mynd/Facebook Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014 Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00