Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. mars 2014 11:30 Söngkonan Tanja með lagið Amazing er fulltrúi Eistlands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí. Eistar flytja lagið á fyrsta undanúrslitakvöldinu 6. maí og ef þeir komast áfram flytja þeir það aftur í úrslitakeppninni 10. maí. Tíu lög kepptu í keppninni í Eistlandi sem kallast Eesti Laul. Fór hún fram í Nokia-tónlistarhúsinu í Tallinn. Eftir að lögin tíu voru flutt gat almenningur kosið. Atkvæði þeirra giltu fimmtíu prósent á móti dómnefnd. Alls bárust 52 þúsund atkvæði frá almenningi og komust tvö lög áfram í einvígi, líkt og hér á Íslandi. Það voru lögin Maybe-Maybe með Super Hot Cosmos Blues Band og Amazing með Tönju sem bar sigur úr býtum. Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Tanja með lagið Amazing er fulltrúi Eistlands í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í maí. Eistar flytja lagið á fyrsta undanúrslitakvöldinu 6. maí og ef þeir komast áfram flytja þeir það aftur í úrslitakeppninni 10. maí. Tíu lög kepptu í keppninni í Eistlandi sem kallast Eesti Laul. Fór hún fram í Nokia-tónlistarhúsinu í Tallinn. Eftir að lögin tíu voru flutt gat almenningur kosið. Atkvæði þeirra giltu fimmtíu prósent á móti dómnefnd. Alls bárust 52 þúsund atkvæði frá almenningi og komust tvö lög áfram í einvígi, líkt og hér á Íslandi. Það voru lögin Maybe-Maybe með Super Hot Cosmos Blues Band og Amazing með Tönju sem bar sigur úr býtum.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30