Brotist inn hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2014 15:30 Vettel og hluti verðlaunasafns Red Bull liðsins fyrir innbrotið í nótt. Vísir/Getty Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30