Teiknar persónur úr alls kyns tölvuleikjum Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:30 Tómas Örn Eyþórsson Vísir/Auðunn „Ég hef alltaf haft áhuga á tölvuleikjum og þegar ég var yngri þá ýtti ég oft á pásu í leikjunum eða í teiknimyndum, bara til þess að geta teiknað það sem var á skjánum,“ segir Tómas Örn Eyþórsson, nemandi í grafískri hönnun í Myndlistaskólanum á Akureyri. Á Facebook-síðunni Thomas, graphite teikningar deilir hann myndum af teikningum sínum. Þegar hann varð eldri hætti hann að teikna eins mikið og sneri sér að íþróttinni tae kwon do sem hann stundaði og keppti í allt fram til ársins 2004. Þá lenti hann í slysi sem varð til þess að hann þurfti að hætta að iðka íþróttina. Í staðinn fór hann að teikna meira og í dag stundar hann nám í grafískri hönnun og teiknar meðfram því.Vísir/Auðunn„Mér finnst ótrúlega gaman að teikna þessar persónur úr leikjunum, sérstaklega þegar ég er að æfa stílinn,“ segir hann, en hann segist þó líka teikna mikið sínar eigin persónur. „Ég er ekkert mikið að deila þeim myndum eins og er, en draumurinn er samt að vinna við að teikna og gera mínar eigin tölvuleikjapersónur,“ segir Tómas. En hann teiknar myndirnar meðal annars upp úr World of Warcraft, Guardians of the Galaxy og Star Wars. Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
„Ég hef alltaf haft áhuga á tölvuleikjum og þegar ég var yngri þá ýtti ég oft á pásu í leikjunum eða í teiknimyndum, bara til þess að geta teiknað það sem var á skjánum,“ segir Tómas Örn Eyþórsson, nemandi í grafískri hönnun í Myndlistaskólanum á Akureyri. Á Facebook-síðunni Thomas, graphite teikningar deilir hann myndum af teikningum sínum. Þegar hann varð eldri hætti hann að teikna eins mikið og sneri sér að íþróttinni tae kwon do sem hann stundaði og keppti í allt fram til ársins 2004. Þá lenti hann í slysi sem varð til þess að hann þurfti að hætta að iðka íþróttina. Í staðinn fór hann að teikna meira og í dag stundar hann nám í grafískri hönnun og teiknar meðfram því.Vísir/Auðunn„Mér finnst ótrúlega gaman að teikna þessar persónur úr leikjunum, sérstaklega þegar ég er að æfa stílinn,“ segir hann, en hann segist þó líka teikna mikið sínar eigin persónur. „Ég er ekkert mikið að deila þeim myndum eins og er, en draumurinn er samt að vinna við að teikna og gera mínar eigin tölvuleikjapersónur,“ segir Tómas. En hann teiknar myndirnar meðal annars upp úr World of Warcraft, Guardians of the Galaxy og Star Wars.
Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira