Við hendum alltof miklum mat 25. nóvember 2014 13:00 Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir Vísir/GVA „Það eru síðustu tvær kynslóðir sem fóru að henda svona rosalega af mat. Ömmur þessa hóps spyrja hins vegar hvenær fólk hafi farið að henda mat,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, starfsmaður Landverndar. Samtökin standa fyrir Málþingi gegn matarsóun sem haldið er kl. 9 í dag í Norræna húsinu. „Nú viljum við beina spjótum okkar að birgjum og veitingastöðum. Okkur langar að vekja jákvæðar samræður og gagnrýni á þetta málefni,“ segir Sigríður, en von er á erlendum fyrirlesurum frá Danmörku og Noregi. Sigríður segir vandamálið helst vera offramleiðslu og ofneyslu, auk þess sem sumir líti ekki á afganga sem mat. Okkur vanti hugmyndaflug og upplýsingar um réttar geymsluaðferðir. „Svo eru það þessi magntilboð. Af hverju þarf ég að kaupa tíu avókadó í neti handa tveimur?“ bætir hún við. „Við þurfum að líta á stóru myndina og horfa á hana í alþjóðlegu samhengi. Það þurfa allir að tala saman því þetta er fjárhagslegt, umhverfislegt- og samfélagslegt vandamál.“ Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
„Það eru síðustu tvær kynslóðir sem fóru að henda svona rosalega af mat. Ömmur þessa hóps spyrja hins vegar hvenær fólk hafi farið að henda mat,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, starfsmaður Landverndar. Samtökin standa fyrir Málþingi gegn matarsóun sem haldið er kl. 9 í dag í Norræna húsinu. „Nú viljum við beina spjótum okkar að birgjum og veitingastöðum. Okkur langar að vekja jákvæðar samræður og gagnrýni á þetta málefni,“ segir Sigríður, en von er á erlendum fyrirlesurum frá Danmörku og Noregi. Sigríður segir vandamálið helst vera offramleiðslu og ofneyslu, auk þess sem sumir líti ekki á afganga sem mat. Okkur vanti hugmyndaflug og upplýsingar um réttar geymsluaðferðir. „Svo eru það þessi magntilboð. Af hverju þarf ég að kaupa tíu avókadó í neti handa tveimur?“ bætir hún við. „Við þurfum að líta á stóru myndina og horfa á hana í alþjóðlegu samhengi. Það þurfa allir að tala saman því þetta er fjárhagslegt, umhverfislegt- og samfélagslegt vandamál.“
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira