Þrír vildu fá Pharrell á sama tíma Freyr Bjarnason skrifar 21. nóvember 2014 10:00 Bandaríski popparinn er eftirsóttur á meðal íslenskra tónleikahaldara. Nordicphotos/Getty Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er langt í frá öruggt að bandaríski tónlistarmaðurinn Pharrell komi hingað til lands í næsta sumar. Ástæðan fyrir því að kjaftasaga þess efnis komst á kreik er að nokkrir tónleikahaldarar, að minnsta kosti þrír talsins, voru á sama tíma í sambandi við umboðsmann Pharrells í von um að lokka hann til landsins. Eins og staðan er núna hefur þeim fækkað sem eiga möguleika á að næla í popparann og núna eru að minnsta kosti tveir að eltast við hann. Líklegt má telja að Sena, sem flutti annan bandarískan poppara, Justin Timberlake, til landsins með góðum árangri í sumar, sé á meðal þeirra. Frá því bankahrunið varð hefur lítið sem ekkert verið um að fleiri en einn tónleikahaldari keppist um að fá sama flytjanda til landsins, hvað þá stórt nafn eins og Pharrell, enda fáir sem hafa fjárhagslega burði til að greiða háa upphæð fyrir fram fyrir slíkt. Núna virðast vera komnir meiri peningar í spilið og aldrei að vita nema kapphlaup sem þetta verði algengari á næstunni. Tengdar fréttir Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári. 20. nóvember 2014 11:24 Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. 20. nóvember 2014 13:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er langt í frá öruggt að bandaríski tónlistarmaðurinn Pharrell komi hingað til lands í næsta sumar. Ástæðan fyrir því að kjaftasaga þess efnis komst á kreik er að nokkrir tónleikahaldarar, að minnsta kosti þrír talsins, voru á sama tíma í sambandi við umboðsmann Pharrells í von um að lokka hann til landsins. Eins og staðan er núna hefur þeim fækkað sem eiga möguleika á að næla í popparann og núna eru að minnsta kosti tveir að eltast við hann. Líklegt má telja að Sena, sem flutti annan bandarískan poppara, Justin Timberlake, til landsins með góðum árangri í sumar, sé á meðal þeirra. Frá því bankahrunið varð hefur lítið sem ekkert verið um að fleiri en einn tónleikahaldari keppist um að fá sama flytjanda til landsins, hvað þá stórt nafn eins og Pharrell, enda fáir sem hafa fjárhagslega burði til að greiða háa upphæð fyrir fram fyrir slíkt. Núna virðast vera komnir meiri peningar í spilið og aldrei að vita nema kapphlaup sem þetta verði algengari á næstunni.
Tengdar fréttir Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári. 20. nóvember 2014 11:24 Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. 20. nóvember 2014 13:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári. 20. nóvember 2014 11:24
Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. 20. nóvember 2014 13:00