Prufusýnir óklárað draumaverk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 11:30 Leifur Þór Þorvaldsson Vísir/valli „Ég er búinn að vinna að þessu verki í og með í fjögur ár,“ segir Leifur Þór Þorvaldsson listamaður, sem í kvöld verður með prufusýningu á verki sínu Draumfarir. Í verkinu vinnur hann með hugmyndir og rannsóknir sínar á draumum og hvað myndi gerast ef maður gæti stjórnað því hvað mann dreymir. „Ég hef haft áhuga á draumum lengi og hugmyndin að þessu spratt út frá draumi sem mig dreymdi um að ég væri að skoða stjörnuhimininn með sjónauka,“ segir Leifur. Sýningin, sem verður opnuð á næsta ári, fjallar mikið um sköpunarferlið sjálft og hvernig draumur fléttast saman við raunveruleikann og hvernig væri ef maður færi að skoða stjörnuhimininn í draumi og hvort það sé hægt að kortleggja undirmeðvitundina. „Ég er að vinna mikið með hugmyndir sem eru óþekkt stærð, eitthvað sem ég er bara að gera tilraunir með. Þess vegna finnst mér gott að sýna fólki verkið í miðri vinnslu, það gefur mér mögulega nýja sýn. Ég vinn aðallega með textann og viðfangsefnið núna, mun vinna meira með sjónræna hlutann og tónlistina í framhaldinu,“ segir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandskynningu á verkinu.Sýningin hefst klukkan átta í Tjarnarbíói, ókeypis er inn og allir velkomnir. Á fimmtudag verður svo önnur sýning á sama tíma. Draumfarir Tailer from SUBLIMI on Vimeo. Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Ég er búinn að vinna að þessu verki í og með í fjögur ár,“ segir Leifur Þór Þorvaldsson listamaður, sem í kvöld verður með prufusýningu á verki sínu Draumfarir. Í verkinu vinnur hann með hugmyndir og rannsóknir sínar á draumum og hvað myndi gerast ef maður gæti stjórnað því hvað mann dreymir. „Ég hef haft áhuga á draumum lengi og hugmyndin að þessu spratt út frá draumi sem mig dreymdi um að ég væri að skoða stjörnuhimininn með sjónauka,“ segir Leifur. Sýningin, sem verður opnuð á næsta ári, fjallar mikið um sköpunarferlið sjálft og hvernig draumur fléttast saman við raunveruleikann og hvernig væri ef maður færi að skoða stjörnuhimininn í draumi og hvort það sé hægt að kortleggja undirmeðvitundina. „Ég er að vinna mikið með hugmyndir sem eru óþekkt stærð, eitthvað sem ég er bara að gera tilraunir með. Þess vegna finnst mér gott að sýna fólki verkið í miðri vinnslu, það gefur mér mögulega nýja sýn. Ég vinn aðallega með textann og viðfangsefnið núna, mun vinna meira með sjónræna hlutann og tónlistina í framhaldinu,“ segir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandskynningu á verkinu.Sýningin hefst klukkan átta í Tjarnarbíói, ókeypis er inn og allir velkomnir. Á fimmtudag verður svo önnur sýning á sama tíma. Draumfarir Tailer from SUBLIMI on Vimeo.
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira