Tekjuhæstu tónlistarkonur í heiminum 14. nóvember 2014 13:30 Tekjuhæstu tónlistarkonur heims Vísir/getty Beyoncé KnowlesVísir/getty Beyoncé Knowles Þénaði 53 milljónir dala árið 2013 en á þessu ári hefur henni tekist að tvöfalda það og gott betur. Tekjur hennar 2014 nema 115 milljónum dala eða um 14 milljörðum íslenskra króna sem gerir hana að tekjuhæstu tónlistarkonu í heimi. Hún spilaði á alls 95 tónleikum og fékk um 2,4 milljónir dala fyrir hverja borg. Einnig fékk hún talsverðar tekjur frá auglýsingasamningum sínum við H&M og Pepsi.Taylor SwiftVísir/gettyTaylor Swift Í öðru sæti situr fyrrverandi kántrísöngkonan Taylor Swift, með 64 milljónir dala eða tæpa 8 milljarða íslenskra króna. Velgengni hennar mætti mögulega tengja við það að hún færði sig úr kántrítónlistinni yfir í poppaðri tóna. Tekjur hennar eru helst af tónleikahaldi, en einnig frá auglýsingasamningum sem hún er með við Diet Coke, Keds og CoverGirl.PinkVísir/gettyPink Söngkonan og rokkarinn Pink situr í þriðja sæti með 52 milljónir dala eða 6,4 milljarða íslenskra króna. Hún spilaði alls á 85 tónleikum sem öfluðu henni um 1 milljón dala fyrir hverja borg. Hún gaf út plötuna The Truth About Love árið 2012 og hefur verið á tónleikaferðalagi vegna hennar síðan í fyrra.RihannaVisir/gettyRihanna Söngkonan 26 ára frá Barbados situr í fjórða sæti með 48 milljónir dala eða tæpa 6 milljarða íslenskra króna. Tekjur hennar eru helst af plötusölu, en plata hennar Unapologetic kom út 2012 og innihélt stórsmellina Diamonds og Stay. Rihanna er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum og notfærir sér þá til að auglýsa sig.Katy PerryVísir/gettyKaty Perry Í fimmta sæti er Katy Perry með 40 milljónir dala eða rétt tæpa 5 milljarða króna. Tekjur hennar koma helst af plötusölu, því tónleikaferð hennar The Prismatic World Tour hófst í maí á þessu ári. Hún er einnig með auglýsingasamninga við CoverGirl og Pop Chips ásamt því að vera með eigin ilmvatn innan Coty-snyrtivörumerkisins, Killer Queen. Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Cecilie tekur við af Auði Menning Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Sjá meira
Beyoncé KnowlesVísir/getty Beyoncé Knowles Þénaði 53 milljónir dala árið 2013 en á þessu ári hefur henni tekist að tvöfalda það og gott betur. Tekjur hennar 2014 nema 115 milljónum dala eða um 14 milljörðum íslenskra króna sem gerir hana að tekjuhæstu tónlistarkonu í heimi. Hún spilaði á alls 95 tónleikum og fékk um 2,4 milljónir dala fyrir hverja borg. Einnig fékk hún talsverðar tekjur frá auglýsingasamningum sínum við H&M og Pepsi.Taylor SwiftVísir/gettyTaylor Swift Í öðru sæti situr fyrrverandi kántrísöngkonan Taylor Swift, með 64 milljónir dala eða tæpa 8 milljarða íslenskra króna. Velgengni hennar mætti mögulega tengja við það að hún færði sig úr kántrítónlistinni yfir í poppaðri tóna. Tekjur hennar eru helst af tónleikahaldi, en einnig frá auglýsingasamningum sem hún er með við Diet Coke, Keds og CoverGirl.PinkVísir/gettyPink Söngkonan og rokkarinn Pink situr í þriðja sæti með 52 milljónir dala eða 6,4 milljarða íslenskra króna. Hún spilaði alls á 85 tónleikum sem öfluðu henni um 1 milljón dala fyrir hverja borg. Hún gaf út plötuna The Truth About Love árið 2012 og hefur verið á tónleikaferðalagi vegna hennar síðan í fyrra.RihannaVisir/gettyRihanna Söngkonan 26 ára frá Barbados situr í fjórða sæti með 48 milljónir dala eða tæpa 6 milljarða íslenskra króna. Tekjur hennar eru helst af plötusölu, en plata hennar Unapologetic kom út 2012 og innihélt stórsmellina Diamonds og Stay. Rihanna er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum og notfærir sér þá til að auglýsa sig.Katy PerryVísir/gettyKaty Perry Í fimmta sæti er Katy Perry með 40 milljónir dala eða rétt tæpa 5 milljarða króna. Tekjur hennar koma helst af plötusölu, því tónleikaferð hennar The Prismatic World Tour hófst í maí á þessu ári. Hún er einnig með auglýsingasamninga við CoverGirl og Pop Chips ásamt því að vera með eigin ilmvatn innan Coty-snyrtivörumerkisins, Killer Queen.
Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Cecilie tekur við af Auði Menning Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fleiri fréttir Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Sjá meira