Hlegið allan tímann Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 10:00 Liðin hafa þrjár mínútur til þess að heilla dómarana. VÍSIR/GVA „Þetta er alveg eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera, bæði að keppa og horfa á þetta,“ segir Ari Freyr Ísfeld Óskarsson, annar skipuleggjanda Leiktu betur í ár. Leiktu betur er spunakeppni framhaldsskólanna þar sem keppt er í leikhússporti, ákveðinni tegund af spuna. „Það eru fjórir saman í liði og liðin fá áskorun úr salnum. Það getur verið hvað sem er,“ heldur Ari Freyr áfram. En sjálfur keppti hann fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík á sínum menntaskólaárum. „Liðið kemur sér svo saman um stíl og það er fullt af stílum í leikhússporti. Til dæmis sápuóperustíll, spæjarastíll eða ritvélarstíll. Liðið getur svo gert hvað sem er innan síns stíls.“ Í ár verða engir leikmunir sem keppendur munu hafa aðgang að en Steingrímur Teague, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Moses Hightower, mun sjá um undirspil. Um skipulagningu Leiktu betur ásamt Ara Frey sér Gunnar Smári Jóhannesson. „Reynsla okkar Gunnars Smára af leikhússpuna í gegnum árin hefur sýnt okkur að fólk festist oft í leikmunum og notar þá sem hækju. Liðin hafa bara 10 sekúndur fyrir spunann til þess að koma sér í gírinn og þá fer tíminn oft í það að hlaupa að ná í leikmuni.“ Í ár keppa sex lið í Leiktu betur en keppnin verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
„Þetta er alveg eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera, bæði að keppa og horfa á þetta,“ segir Ari Freyr Ísfeld Óskarsson, annar skipuleggjanda Leiktu betur í ár. Leiktu betur er spunakeppni framhaldsskólanna þar sem keppt er í leikhússporti, ákveðinni tegund af spuna. „Það eru fjórir saman í liði og liðin fá áskorun úr salnum. Það getur verið hvað sem er,“ heldur Ari Freyr áfram. En sjálfur keppti hann fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík á sínum menntaskólaárum. „Liðið kemur sér svo saman um stíl og það er fullt af stílum í leikhússporti. Til dæmis sápuóperustíll, spæjarastíll eða ritvélarstíll. Liðið getur svo gert hvað sem er innan síns stíls.“ Í ár verða engir leikmunir sem keppendur munu hafa aðgang að en Steingrímur Teague, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Moses Hightower, mun sjá um undirspil. Um skipulagningu Leiktu betur ásamt Ara Frey sér Gunnar Smári Jóhannesson. „Reynsla okkar Gunnars Smára af leikhússpuna í gegnum árin hefur sýnt okkur að fólk festist oft í leikmunum og notar þá sem hækju. Liðin hafa bara 10 sekúndur fyrir spunann til þess að koma sér í gírinn og þá fer tíminn oft í það að hlaupa að ná í leikmuni.“ Í ár keppa sex lið í Leiktu betur en keppnin verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira