Bjórinn Sigurjón Arnórsson skrifar 10. nóvember 2014 00:00 Eins og margt ungt fólk á Íslandi hef ég þurft að fara utan til þess að fá ásættanlega vinnu og er nú staðsettur í Lúxemborg. Hér er hægt að kaupa allar gerðir áfengis út um allt á öllum tímum sólarhrings. Nágrannabúðin mín er með áfengisdeild sem er stærri en flestar Bónusbúðir á Íslandi. Flestar 24 tíma bensínstöðvar selja allt frá bjór til vodka og svo er hægt að panta sér rauðvín með pitsuheimsendingunni sinni. Einn daginn var ég að vinna seint um kvöldið með samstarfsmönnum mínum þegar við ákváðum að panta okkur pitsur. Þegar ég sá kassa af rauðvínsflöskum koma með sendingunni reyndi ég að útskýra fyrir samstarfsmönnum mínum af hverju það væri skrítið fyrir Íslending að geta pantað heimsendingu af rauðvíni seint um kvöld. „Er áfengi ólöglegt á Íslandi?“ spurðu þau. „Nei, það má kaupa áfengi en bara í ríkisreknum búðum sem loka tímanlega og starfa ekki á sunnudögum. Svo má kaupa áfengi á veitingastöðum og börum en það er ólöglegt að fara út með drykkina.“ Viðbrögð starfsfélaga minna var smá hlátur og nokkur samúðarbros. Svo sagði ein kona: „Ég sá í sjónvarpinu að sumir eskimóar væru óvenjulega veikir fyrir áfengi, þess vegna er það ólöglegt á nokkrum stöðum í Alaska.“ Ég svaraði þessari athugasemd með orðum Jóns Páls Sigmarssonar: „I am not an Eskimo, I am a Viking!“ Að svo komnu máli ákvað ég að ræða þetta ekki frekar. Þegar ég bjó í Belgíu tók ég einnig eftir því hvað áfengisreglugerðin þar var allt öðru vísi en á Íslandi. Hún var mjög svipuð þeirri í Lúxemborg. Það er t.d. mjög vinsælt að kaupa bjór í bíóum í staðinn fyrir gosdrykki. Úti um allt eru bjórbúðir og vínbúðir sem eru með gríðarlegt úrval af alls konar áfengisdrykkjum og það er minnsta mál að hoppa út í sjoppu til þess að kaupa sér rauðvínsflösku með matnum. En getur einhver haldið því fram að íbúar þessara þjóða séu meiri alkóhólistar en Íslendingar? Ég hef sjálfur aldrei verið mikið fyrir áfengi. En maður spyr sig af hverju er þetta svona öðru vísi á Íslandi? Til hvers er verið að flækja hlutina fyrir neytendum? Af hverju er ríkið að heimta einkarétt á söluvöru sem gæti auðveldlega verið seld í frjálsum og einkareknum fyrirtækjum? Af hverju þurfum við eyða tíma í þetta á Alþingi og gera vesen úr þessu máli? Er það svona gríðarlega erfitt að leyfa fullorðnu fólki að kaupa bjór út í búð? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Eins og margt ungt fólk á Íslandi hef ég þurft að fara utan til þess að fá ásættanlega vinnu og er nú staðsettur í Lúxemborg. Hér er hægt að kaupa allar gerðir áfengis út um allt á öllum tímum sólarhrings. Nágrannabúðin mín er með áfengisdeild sem er stærri en flestar Bónusbúðir á Íslandi. Flestar 24 tíma bensínstöðvar selja allt frá bjór til vodka og svo er hægt að panta sér rauðvín með pitsuheimsendingunni sinni. Einn daginn var ég að vinna seint um kvöldið með samstarfsmönnum mínum þegar við ákváðum að panta okkur pitsur. Þegar ég sá kassa af rauðvínsflöskum koma með sendingunni reyndi ég að útskýra fyrir samstarfsmönnum mínum af hverju það væri skrítið fyrir Íslending að geta pantað heimsendingu af rauðvíni seint um kvöld. „Er áfengi ólöglegt á Íslandi?“ spurðu þau. „Nei, það má kaupa áfengi en bara í ríkisreknum búðum sem loka tímanlega og starfa ekki á sunnudögum. Svo má kaupa áfengi á veitingastöðum og börum en það er ólöglegt að fara út með drykkina.“ Viðbrögð starfsfélaga minna var smá hlátur og nokkur samúðarbros. Svo sagði ein kona: „Ég sá í sjónvarpinu að sumir eskimóar væru óvenjulega veikir fyrir áfengi, þess vegna er það ólöglegt á nokkrum stöðum í Alaska.“ Ég svaraði þessari athugasemd með orðum Jóns Páls Sigmarssonar: „I am not an Eskimo, I am a Viking!“ Að svo komnu máli ákvað ég að ræða þetta ekki frekar. Þegar ég bjó í Belgíu tók ég einnig eftir því hvað áfengisreglugerðin þar var allt öðru vísi en á Íslandi. Hún var mjög svipuð þeirri í Lúxemborg. Það er t.d. mjög vinsælt að kaupa bjór í bíóum í staðinn fyrir gosdrykki. Úti um allt eru bjórbúðir og vínbúðir sem eru með gríðarlegt úrval af alls konar áfengisdrykkjum og það er minnsta mál að hoppa út í sjoppu til þess að kaupa sér rauðvínsflösku með matnum. En getur einhver haldið því fram að íbúar þessara þjóða séu meiri alkóhólistar en Íslendingar? Ég hef sjálfur aldrei verið mikið fyrir áfengi. En maður spyr sig af hverju er þetta svona öðru vísi á Íslandi? Til hvers er verið að flækja hlutina fyrir neytendum? Af hverju er ríkið að heimta einkarétt á söluvöru sem gæti auðveldlega verið seld í frjálsum og einkareknum fyrirtækjum? Af hverju þurfum við eyða tíma í þetta á Alþingi og gera vesen úr þessu máli? Er það svona gríðarlega erfitt að leyfa fullorðnu fólki að kaupa bjór út í búð?
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar