Hræddust við skógarnornir og grádverga Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. nóvember 2014 10:30 Í skóginum „Mér finnst skemmtilegast að vera úti að leika mér og gera prakkarastrik með Birki vini mínum,“ segir Ronja. Mynd/Solla Matt Ertu frænka Línu Langsokks? „Nei, Lína Langsokkur er ekki frænka mín en við erum ótrúlega góðar vinkonur og erum oft í keppni um hvor er sterkari.“Hvar áttu heima? „Ég á heima í Matthíasarborg sem er í Matthíasarskógi með öllum ræningjunum og pabba mínum og mömmu.“Við hvað vinna foreldrar þínir? „Pabbi minn er sko ræningjaforinginn og mamma mín rekur heimilið. Hún þvær og skrúbbar ræningjana og eldar ofan í okkur.“Eru villidýr á kreiki í skóginum? „Það er fullt af hættulegum verum í skóginum til dæmis skógarnornir og grádvergar! Pabbi minn segir að ég verði að passa mig á þeim þegar ég fer út í skóg.“Ertu oft í hættu? „Já, ég er alltaf að lenda í alls konar hættum í skóginum en ég kann alveg að takast á við hætturnar. Stundum kemur Birkir vinur minn og hjálpar mér.“Hvað ertu hræddust við? „Ég er hræddust við skógarnornirnar og grádvergana en pabbi minn segir samt að ég megi ekki láta þá sjá að ég sé hrædd.“Áttu einhver húsdýr? „Nei, ég á engin húsdýr en ég á samt öll dýrin í skóginum af því þetta er Matthíasarskógur og allt sem er í honum á ég!“Veiðir þú þér til matar? „Já, stundum, þegar ég fer að heiman og þarf að sjá um mig sjálf þá veiði ég mér til matar með Birki, til dæmis fisk.“Hvað borðar þú aðallega? „Ég borða allt milli himins og jarðar, mér finnst allur matur svo góður og ég klára líka alltaf matinn minn.“Syngur þú mikið? „Já, ég syng alveg rosalega mikið ég er alltaf syngjandi og dansandi.“Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Mér finnst skemmtilegast að vera úti að leika mér og gera prakkarastrik með Birki vini mínum í skóginum. Hann er sko besti vinur minn. Svo finnst mér líka ótrúlega gaman að syngja og dansa með ræningjunum heima, þeir eru svo fyndnir og skrítnir.“ Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Ertu frænka Línu Langsokks? „Nei, Lína Langsokkur er ekki frænka mín en við erum ótrúlega góðar vinkonur og erum oft í keppni um hvor er sterkari.“Hvar áttu heima? „Ég á heima í Matthíasarborg sem er í Matthíasarskógi með öllum ræningjunum og pabba mínum og mömmu.“Við hvað vinna foreldrar þínir? „Pabbi minn er sko ræningjaforinginn og mamma mín rekur heimilið. Hún þvær og skrúbbar ræningjana og eldar ofan í okkur.“Eru villidýr á kreiki í skóginum? „Það er fullt af hættulegum verum í skóginum til dæmis skógarnornir og grádvergar! Pabbi minn segir að ég verði að passa mig á þeim þegar ég fer út í skóg.“Ertu oft í hættu? „Já, ég er alltaf að lenda í alls konar hættum í skóginum en ég kann alveg að takast á við hætturnar. Stundum kemur Birkir vinur minn og hjálpar mér.“Hvað ertu hræddust við? „Ég er hræddust við skógarnornirnar og grádvergana en pabbi minn segir samt að ég megi ekki láta þá sjá að ég sé hrædd.“Áttu einhver húsdýr? „Nei, ég á engin húsdýr en ég á samt öll dýrin í skóginum af því þetta er Matthíasarskógur og allt sem er í honum á ég!“Veiðir þú þér til matar? „Já, stundum, þegar ég fer að heiman og þarf að sjá um mig sjálf þá veiði ég mér til matar með Birki, til dæmis fisk.“Hvað borðar þú aðallega? „Ég borða allt milli himins og jarðar, mér finnst allur matur svo góður og ég klára líka alltaf matinn minn.“Syngur þú mikið? „Já, ég syng alveg rosalega mikið ég er alltaf syngjandi og dansandi.“Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Mér finnst skemmtilegast að vera úti að leika mér og gera prakkarastrik með Birki vini mínum í skóginum. Hann er sko besti vinur minn. Svo finnst mér líka ótrúlega gaman að syngja og dansa með ræningjunum heima, þeir eru svo fyndnir og skrítnir.“
Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira