Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2014 10:00 Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður. Jarðarberja- og basilþeytingur 2 bollar frosin jarðarber 6-8 fersk basillauf 2 bollar mjólk 1 bolli grísk jógúrt 2 msk. möndlumjöl safi úr 1/2 sítrónu 1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp nokkrir ísmolar Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum. Fengið hér. Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Jarðarberja- og basilþeytingur 2 bollar frosin jarðarber 6-8 fersk basillauf 2 bollar mjólk 1 bolli grísk jógúrt 2 msk. möndlumjöl safi úr 1/2 sítrónu 1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp nokkrir ísmolar Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum. Fengið hér.
Boozt Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira