Matur

Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður.
Þessi drykkur er afskaplega bragðgóður.

Jarðarberja- og basilþeytingur

2 bollar frosin jarðarber
6-8 fersk basillauf
2 bollar mjólk
1 bolli grísk jógúrt
2 msk. möndlumjöl
safi úr 1/2 sítrónu
1 msk. hunang/agavesíróp/hlynsíróp
nokkrir ísmolar

Setjið öll hráefnin í blandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Berið fram í háu glasi og skreytið með jarðarberjum, basillaufum og möndluflögum.

Fengið hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.