Meiri velta í vændisstarfsemi á Íslandi en í Svíþjóð Snærós Sindradóttir skrifar 26. ágúst 2014 08:46 21 maður mætti fyrir dóm í umfangsmiklu vændismáli í nóvember. Þinghaldið var lokað og nöfn ákærðu ekki gerð opinber. Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju, samkvæmt tölum sem kynna á í Seðlabanka Íslands í dag. Hagstofa Íslands mun í september undirgangast nýja staðla Evrópska efnahagssvæðisins fyrir þjóðhagsreikninga. Staðlarnir gera meðal annars kröfu um að velta ólöglegrar starfsemi sé tekin með í reikninginn. Hagstofa Íslands mun til að byrja með miða við samantekt úr meistararitgerð Sigurlilju Albertsdóttur hagfræðings frá árinu 2012. Í rannsókn Sigurlilju kemur fram að Ísland sé á pari við Tékkland í veltu fíkniefna með rúm 0,2 prósent af vergri landsframleiðslu (VLF). Það er töluvert hærra hlutfall en hjá Danmörku og Svíþjóð þar sem fíkniefni ná ekki 0,1 prósenti af VLF.Sigurlilja Albertsdóttir hagfræðingur.Hlutfall vændis af VLF er langhæst í Tékklandi eða tæp 0,24 prósent. Íslendingar sitja fyrir ofan Svíþjóð með 0,06 prósent af VLF í vændisstarfsemi á meðan hlutfallið í Svíþjóð er 0,02 prósent. Tölurnar miða við tímabil þar sem sala á vændi var ólögleg. „Það er huglægt mat hvort fólki þykir þetta lágt hlutfall eða hátt. Niðurstöður geta aldrei orðið betri en forsendur þeirra gagna sem til staðar eru. Þetta er sá hluti hagkerfisins sem vill ekkert láta mæla sig,“ segir Sigurlilja. Hún segir tölurnar annars vegar fengnar með því að skoða framboð, úr upplýsingum lögreglu, og hins vegar eftirspurn. Þá eru meðal annars skoðaðar fyrirliggjandi upplýsingar frá SÁÁ. „Þær mælingar sem við erum með sýna að þetta er mjög lítið hlutfall af landsframleiðslunni. Þetta gæti verið mun meira,“ segir Sigurlilja.Meistararitgerð Sigurlilju má nálgast hér. Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Tugir viðskiptavinir vændiskvenna yfirheyrðir Í samtali við Vísi vildi lögreglan á Suðurnesjum árétta að handtaka konunnar hafi ekki verið vegna þess að hún hafi stundað vændi sjálf. 30. ágúst 2013 16:59 Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27 Fimmtíu yfirheyrðir í vændiskaupamáli Lettnesk kona sem sögð er hafa stundað vændi hér á landi er farin af landi brott. 30. september 2013 13:05 Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal Sex ára, frönskumælandi stúlka er nú vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir gegn forsjáraðila hennar eru kannaðar. Til skoðunar er hvort að stúlkan sé fórnarlamb mansals. 25. janúar 2014 19:11 Segir vændisstarfsemi viðgangast á stefnumótasíðu Verkefnastýra hjá Stígamótum segir vændisstarfsemi viðgangast á íslenskri stefnumótasíðu þar sem fólk selur meðal annars kynlífsmyndbönd af sjálfu sér. Eigandi síðunnar þvertekur fyrir að um vændi sé að ræða, síðan sé ætluð fólki sem aðhyllist svokölluð djörf stefnumót. 4. september 2011 19:17 Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9. september 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju, samkvæmt tölum sem kynna á í Seðlabanka Íslands í dag. Hagstofa Íslands mun í september undirgangast nýja staðla Evrópska efnahagssvæðisins fyrir þjóðhagsreikninga. Staðlarnir gera meðal annars kröfu um að velta ólöglegrar starfsemi sé tekin með í reikninginn. Hagstofa Íslands mun til að byrja með miða við samantekt úr meistararitgerð Sigurlilju Albertsdóttur hagfræðings frá árinu 2012. Í rannsókn Sigurlilju kemur fram að Ísland sé á pari við Tékkland í veltu fíkniefna með rúm 0,2 prósent af vergri landsframleiðslu (VLF). Það er töluvert hærra hlutfall en hjá Danmörku og Svíþjóð þar sem fíkniefni ná ekki 0,1 prósenti af VLF.Sigurlilja Albertsdóttir hagfræðingur.Hlutfall vændis af VLF er langhæst í Tékklandi eða tæp 0,24 prósent. Íslendingar sitja fyrir ofan Svíþjóð með 0,06 prósent af VLF í vændisstarfsemi á meðan hlutfallið í Svíþjóð er 0,02 prósent. Tölurnar miða við tímabil þar sem sala á vændi var ólögleg. „Það er huglægt mat hvort fólki þykir þetta lágt hlutfall eða hátt. Niðurstöður geta aldrei orðið betri en forsendur þeirra gagna sem til staðar eru. Þetta er sá hluti hagkerfisins sem vill ekkert láta mæla sig,“ segir Sigurlilja. Hún segir tölurnar annars vegar fengnar með því að skoða framboð, úr upplýsingum lögreglu, og hins vegar eftirspurn. Þá eru meðal annars skoðaðar fyrirliggjandi upplýsingar frá SÁÁ. „Þær mælingar sem við erum með sýna að þetta er mjög lítið hlutfall af landsframleiðslunni. Þetta gæti verið mun meira,“ segir Sigurlilja.Meistararitgerð Sigurlilju má nálgast hér.
Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Tugir viðskiptavinir vændiskvenna yfirheyrðir Í samtali við Vísi vildi lögreglan á Suðurnesjum árétta að handtaka konunnar hafi ekki verið vegna þess að hún hafi stundað vændi sjálf. 30. ágúst 2013 16:59 Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27 Fimmtíu yfirheyrðir í vændiskaupamáli Lettnesk kona sem sögð er hafa stundað vændi hér á landi er farin af landi brott. 30. september 2013 13:05 Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal Sex ára, frönskumælandi stúlka er nú vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir gegn forsjáraðila hennar eru kannaðar. Til skoðunar er hvort að stúlkan sé fórnarlamb mansals. 25. janúar 2014 19:11 Segir vændisstarfsemi viðgangast á stefnumótasíðu Verkefnastýra hjá Stígamótum segir vændisstarfsemi viðgangast á íslenskri stefnumótasíðu þar sem fólk selur meðal annars kynlífsmyndbönd af sjálfu sér. Eigandi síðunnar þvertekur fyrir að um vændi sé að ræða, síðan sé ætluð fólki sem aðhyllist svokölluð djörf stefnumót. 4. september 2011 19:17 Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9. september 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48
Tugir viðskiptavinir vændiskvenna yfirheyrðir Í samtali við Vísi vildi lögreglan á Suðurnesjum árétta að handtaka konunnar hafi ekki verið vegna þess að hún hafi stundað vændi sjálf. 30. ágúst 2013 16:59
Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27
Fimmtíu yfirheyrðir í vændiskaupamáli Lettnesk kona sem sögð er hafa stundað vændi hér á landi er farin af landi brott. 30. september 2013 13:05
Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal Sex ára, frönskumælandi stúlka er nú vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir gegn forsjáraðila hennar eru kannaðar. Til skoðunar er hvort að stúlkan sé fórnarlamb mansals. 25. janúar 2014 19:11
Segir vændisstarfsemi viðgangast á stefnumótasíðu Verkefnastýra hjá Stígamótum segir vændisstarfsemi viðgangast á íslenskri stefnumótasíðu þar sem fólk selur meðal annars kynlífsmyndbönd af sjálfu sér. Eigandi síðunnar þvertekur fyrir að um vændi sé að ræða, síðan sé ætluð fólki sem aðhyllist svokölluð djörf stefnumót. 4. september 2011 19:17
Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9. september 2013 07:00
Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun