Hvað viljum við? Steinn Kári Ragnarsson skrifar 22. ágúst 2014 07:00 Hvenær ætla stjórnvöld að staldra við og ræða fjármál þjóðarinnar af ábyrgð? Áratugum saman hefur ríkissjóður verið rekinn með halla, en nú er mál að linni. Málið er einfalt, ríkið hefur ákveðið miklar tekjur á hverju ári og það eru þeir peningar sem þjóðin hefur úr að spila. Hvenær ætla stjórnvöld að leggja það niður fyrir sig/þjóðina í hvað fólkið í landinu vill nota þessa peninga. Tekjur ríkissjóðs eru einfaldlega ekki nógu miklar til þess að við getum gert alla þá hluti sem stjórnvöld eru að reyna ár frá ári.Vantar meiri pening Við erum ekki með nægilega miklar tekjur til þess að… vera með besta heilbrigðiskerfi í heimi reka sendiráð úti um allan heim bora jarðgöng í gegnum annað hvert fjall á landinu halda úti sinfóníuhljómsveit á heimsmælikvarða halda úti lífeyrisréttindum ríkisstarfsmanna í núverandi mynd hafa stærsta partinn af vegakerfi landsins með bundnu slitlagi reka menntakerfi sem allar þjóðir heimsins geta stært sig af halda úti íslensku krónunni sem kostar okkur tugi ef ekki hundruð milljarða á ári hafa fleiri hundruð manns á listamannalaunum vera með ríkisútvarp/sjónvarp vera með 8 háskóla á Íslandi styrkja landbúnaðinn um tugi milljarða á ári og svo framvegis.Þurfum að taka á vandanum Með þessum orðum er ég ekki að segja að ég vilji ekki gott heilbrigðis- og menntakerfi eða ég vilji leggja af alla menningu á landinu. Ég vil leggja undir þjóðina hvaða verkefni fólkið í landinu vill veita peningunum okkar í. Það er augljóst að við fáum einfaldlega ekki nægilega miklar tekjur í ríkiskassann svo að við getum haldið öllu þessu gangandi, alveg sama hvað okkur finnst persónlega þá eru tekjurnar of litlar. Daginn sem við viðurkennum það fyrir okkur og tökum á vandanum fer okkur sem lítilli eyþjóð að ganga betur.Kosið á fjögurra ára fresti Þetta er ekki flókið í framkvæmd. Á fjögurra ára fresti er kosið um það hvað fólkið í landinu vill í raun og veru gera við peningana sem ríkið hefur úr að moða. Með þessu móti taka allir landsmenn þátt í ákvarðanatökunni um það hvað við gerum við peningana okkar. Það er jú þannig að ef landsmönnum er gerð grein fyrir því að við höfum bara úr x upphæð úr að moða og meira eigum við ekki. Þá getur enginn verið ósáttur ef meirihluti þjóðarinnar vill framkvæma ákveðna hluti og aðra ekki. Þetta er eina ábyrga leiðin fyrir litla og fámenna þjóð eins og okkur Íslendinga til þess að verja þeim fáu krónum sem við höfum úr að spila sameiginlega. Með þessu móti má reka ríkissjóð réttum megin við núllið ár frá ári í sátt og samlyndi við allt og alla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Hvenær ætla stjórnvöld að staldra við og ræða fjármál þjóðarinnar af ábyrgð? Áratugum saman hefur ríkissjóður verið rekinn með halla, en nú er mál að linni. Málið er einfalt, ríkið hefur ákveðið miklar tekjur á hverju ári og það eru þeir peningar sem þjóðin hefur úr að spila. Hvenær ætla stjórnvöld að leggja það niður fyrir sig/þjóðina í hvað fólkið í landinu vill nota þessa peninga. Tekjur ríkissjóðs eru einfaldlega ekki nógu miklar til þess að við getum gert alla þá hluti sem stjórnvöld eru að reyna ár frá ári.Vantar meiri pening Við erum ekki með nægilega miklar tekjur til þess að… vera með besta heilbrigðiskerfi í heimi reka sendiráð úti um allan heim bora jarðgöng í gegnum annað hvert fjall á landinu halda úti sinfóníuhljómsveit á heimsmælikvarða halda úti lífeyrisréttindum ríkisstarfsmanna í núverandi mynd hafa stærsta partinn af vegakerfi landsins með bundnu slitlagi reka menntakerfi sem allar þjóðir heimsins geta stært sig af halda úti íslensku krónunni sem kostar okkur tugi ef ekki hundruð milljarða á ári hafa fleiri hundruð manns á listamannalaunum vera með ríkisútvarp/sjónvarp vera með 8 háskóla á Íslandi styrkja landbúnaðinn um tugi milljarða á ári og svo framvegis.Þurfum að taka á vandanum Með þessum orðum er ég ekki að segja að ég vilji ekki gott heilbrigðis- og menntakerfi eða ég vilji leggja af alla menningu á landinu. Ég vil leggja undir þjóðina hvaða verkefni fólkið í landinu vill veita peningunum okkar í. Það er augljóst að við fáum einfaldlega ekki nægilega miklar tekjur í ríkiskassann svo að við getum haldið öllu þessu gangandi, alveg sama hvað okkur finnst persónlega þá eru tekjurnar of litlar. Daginn sem við viðurkennum það fyrir okkur og tökum á vandanum fer okkur sem lítilli eyþjóð að ganga betur.Kosið á fjögurra ára fresti Þetta er ekki flókið í framkvæmd. Á fjögurra ára fresti er kosið um það hvað fólkið í landinu vill í raun og veru gera við peningana sem ríkið hefur úr að moða. Með þessu móti taka allir landsmenn þátt í ákvarðanatökunni um það hvað við gerum við peningana okkar. Það er jú þannig að ef landsmönnum er gerð grein fyrir því að við höfum bara úr x upphæð úr að moða og meira eigum við ekki. Þá getur enginn verið ósáttur ef meirihluti þjóðarinnar vill framkvæma ákveðna hluti og aðra ekki. Þetta er eina ábyrga leiðin fyrir litla og fámenna þjóð eins og okkur Íslendinga til þess að verja þeim fáu krónum sem við höfum úr að spila sameiginlega. Með þessu móti má reka ríkissjóð réttum megin við núllið ár frá ári í sátt og samlyndi við allt og alla.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun