Landbúnaður skiptir máli Hörður Harðarson skrifar 14. ágúst 2014 07:00 Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur sérstök tilefni. Þannig er svínakjöt stór þáttur í lífi og matarmenningu Íslendinga. Ein með öllu er til dæmis að margra mati einn af þjóðarréttum okkar, svínahamborgarhryggur er á borðum stórs hluta þjóðarinnar um jól og áramót, auk þess sem skinka, pepperóní og spægipylsa eru algengt álegg á daglegt brauð landsmanna. Svo er auðvitað allt betra með beikoni. Af þessum sökum gegnir landbúnaður veigamiklu hlutverki í lífi okkar enda er tilgangur hans að framleiða mat. Kjöt, mjólk, grænmeti, brauð, ávextir, kaffi, súkkulaði og næstum því allt annað sem við leggjum okkur til munns eru afurðir landbúnaðar. Á Íslandi erum við heppin að eiga öflugan landbúnað sem færir landsmönnum hágæða matvæli. Auðvelt er að sannreyna uppruna matvæla hér á landi og hvernig þau eru framleidd, auk þess sem ekki þarf að flytja þau um langan veg með tilheyrandi kostnaði fyrir umhverfið. Þá verður ekki fram hjá því litið að íslenskur landbúnaður sparar þjóðarbúinu dýrmætan gjaldeyri. Við svínabændur á Íslandi leggjum mikla áherslu á að afurðir okkar séu af bestu mögulegu gæðum. Mikill metnaður er lagður í að nota ekki sýklalyf nema það sé algjörlega nauðsynlegt og það er okkur mikilvægt að tryggja velferð dýranna. Því er það staðreynd að hvergi í heiminum er notað minna af lyfjum í svínabúskap en á Íslandi. Á undanförnum áratug hefur líka sú ánægjulega þróun orðið að dýrin eru fóðruð á íslensku korni. Þannig er nú komið að sum svínabú á landinu notast eingöngu við íslenskt korn til þess að ala dýrin, að ógleymdu íslenska vatninu. Að sama skapi skiptir það okkur miklu máli að tryggja neytendum afurðir okkar á góðu verði án þess þó að það komi niður á gæðunum og án beinna framleiðslustyrkja frá hinu opinbera. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Sjá meira
Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur sérstök tilefni. Þannig er svínakjöt stór þáttur í lífi og matarmenningu Íslendinga. Ein með öllu er til dæmis að margra mati einn af þjóðarréttum okkar, svínahamborgarhryggur er á borðum stórs hluta þjóðarinnar um jól og áramót, auk þess sem skinka, pepperóní og spægipylsa eru algengt álegg á daglegt brauð landsmanna. Svo er auðvitað allt betra með beikoni. Af þessum sökum gegnir landbúnaður veigamiklu hlutverki í lífi okkar enda er tilgangur hans að framleiða mat. Kjöt, mjólk, grænmeti, brauð, ávextir, kaffi, súkkulaði og næstum því allt annað sem við leggjum okkur til munns eru afurðir landbúnaðar. Á Íslandi erum við heppin að eiga öflugan landbúnað sem færir landsmönnum hágæða matvæli. Auðvelt er að sannreyna uppruna matvæla hér á landi og hvernig þau eru framleidd, auk þess sem ekki þarf að flytja þau um langan veg með tilheyrandi kostnaði fyrir umhverfið. Þá verður ekki fram hjá því litið að íslenskur landbúnaður sparar þjóðarbúinu dýrmætan gjaldeyri. Við svínabændur á Íslandi leggjum mikla áherslu á að afurðir okkar séu af bestu mögulegu gæðum. Mikill metnaður er lagður í að nota ekki sýklalyf nema það sé algjörlega nauðsynlegt og það er okkur mikilvægt að tryggja velferð dýranna. Því er það staðreynd að hvergi í heiminum er notað minna af lyfjum í svínabúskap en á Íslandi. Á undanförnum áratug hefur líka sú ánægjulega þróun orðið að dýrin eru fóðruð á íslensku korni. Þannig er nú komið að sum svínabú á landinu notast eingöngu við íslenskt korn til þess að ala dýrin, að ógleymdu íslenska vatninu. Að sama skapi skiptir það okkur miklu máli að tryggja neytendum afurðir okkar á góðu verði án þess þó að það komi niður á gæðunum og án beinna framleiðslustyrkja frá hinu opinbera.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar