Landbúnaður skiptir máli Hörður Harðarson skrifar 14. ágúst 2014 07:00 Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur sérstök tilefni. Þannig er svínakjöt stór þáttur í lífi og matarmenningu Íslendinga. Ein með öllu er til dæmis að margra mati einn af þjóðarréttum okkar, svínahamborgarhryggur er á borðum stórs hluta þjóðarinnar um jól og áramót, auk þess sem skinka, pepperóní og spægipylsa eru algengt álegg á daglegt brauð landsmanna. Svo er auðvitað allt betra með beikoni. Af þessum sökum gegnir landbúnaður veigamiklu hlutverki í lífi okkar enda er tilgangur hans að framleiða mat. Kjöt, mjólk, grænmeti, brauð, ávextir, kaffi, súkkulaði og næstum því allt annað sem við leggjum okkur til munns eru afurðir landbúnaðar. Á Íslandi erum við heppin að eiga öflugan landbúnað sem færir landsmönnum hágæða matvæli. Auðvelt er að sannreyna uppruna matvæla hér á landi og hvernig þau eru framleidd, auk þess sem ekki þarf að flytja þau um langan veg með tilheyrandi kostnaði fyrir umhverfið. Þá verður ekki fram hjá því litið að íslenskur landbúnaður sparar þjóðarbúinu dýrmætan gjaldeyri. Við svínabændur á Íslandi leggjum mikla áherslu á að afurðir okkar séu af bestu mögulegu gæðum. Mikill metnaður er lagður í að nota ekki sýklalyf nema það sé algjörlega nauðsynlegt og það er okkur mikilvægt að tryggja velferð dýranna. Því er það staðreynd að hvergi í heiminum er notað minna af lyfjum í svínabúskap en á Íslandi. Á undanförnum áratug hefur líka sú ánægjulega þróun orðið að dýrin eru fóðruð á íslensku korni. Þannig er nú komið að sum svínabú á landinu notast eingöngu við íslenskt korn til þess að ala dýrin, að ógleymdu íslenska vatninu. Að sama skapi skiptir það okkur miklu máli að tryggja neytendum afurðir okkar á góðu verði án þess þó að það komi niður á gæðunum og án beinna framleiðslustyrkja frá hinu opinbera. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Fátt skiptir okkur mannfólkið meira máli en matur. Fyrir utan hinar augljósu ástæður skiptir matur líka miklu máli fyrir menningu okkar og oft eigum við okkar bestu stundir með fjölskyldu og vinum við matarborðið. Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og hefðir hafa skapast í flestum fjölskyldum varðandi hvað er á borðum á hátíðisdögum og við önnur sérstök tilefni. Þannig er svínakjöt stór þáttur í lífi og matarmenningu Íslendinga. Ein með öllu er til dæmis að margra mati einn af þjóðarréttum okkar, svínahamborgarhryggur er á borðum stórs hluta þjóðarinnar um jól og áramót, auk þess sem skinka, pepperóní og spægipylsa eru algengt álegg á daglegt brauð landsmanna. Svo er auðvitað allt betra með beikoni. Af þessum sökum gegnir landbúnaður veigamiklu hlutverki í lífi okkar enda er tilgangur hans að framleiða mat. Kjöt, mjólk, grænmeti, brauð, ávextir, kaffi, súkkulaði og næstum því allt annað sem við leggjum okkur til munns eru afurðir landbúnaðar. Á Íslandi erum við heppin að eiga öflugan landbúnað sem færir landsmönnum hágæða matvæli. Auðvelt er að sannreyna uppruna matvæla hér á landi og hvernig þau eru framleidd, auk þess sem ekki þarf að flytja þau um langan veg með tilheyrandi kostnaði fyrir umhverfið. Þá verður ekki fram hjá því litið að íslenskur landbúnaður sparar þjóðarbúinu dýrmætan gjaldeyri. Við svínabændur á Íslandi leggjum mikla áherslu á að afurðir okkar séu af bestu mögulegu gæðum. Mikill metnaður er lagður í að nota ekki sýklalyf nema það sé algjörlega nauðsynlegt og það er okkur mikilvægt að tryggja velferð dýranna. Því er það staðreynd að hvergi í heiminum er notað minna af lyfjum í svínabúskap en á Íslandi. Á undanförnum áratug hefur líka sú ánægjulega þróun orðið að dýrin eru fóðruð á íslensku korni. Þannig er nú komið að sum svínabú á landinu notast eingöngu við íslenskt korn til þess að ala dýrin, að ógleymdu íslenska vatninu. Að sama skapi skiptir það okkur miklu máli að tryggja neytendum afurðir okkar á góðu verði án þess þó að það komi niður á gæðunum og án beinna framleiðslustyrkja frá hinu opinbera.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun