Kyngir stoltinu í frisbígolfi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. júní 2014 09:00 Margrét Gauja er ánægð með þessar nýju framkvæmdir. Vísir/Heiða „Þetta er vinsælt sport og sívaxandi og hefur gefist vel á Klambratúni. Hugmyndin kom inn á Betri Hafnarfjörður og við tókum strax vel í hana,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, formaður fjölskylduráðs og umhverfis- og framkvæmdaráðs í Hafnarfirði. Framkvæmdir við frisbígolfvöll hefjast á Víðistaðatúni í vikunni. Nokkrir frisbígolfvellir eru á Íslandi en sá fyrsti var opnaður á Úlfljótsvatni árið 2000. Þá er hægt að spila frisbígolf í Mosfellsbæ, í Gufunesi, á Klambratúni, á Akureyri, við Laugavatn, á Akranesi og á Flateyri. „Við ætlum að byrja með sex holu völl í sumar og ef þetta gengur vel verður hann stækkaður í níu holur á næsta ári,“ bætir Margrét við. Ekki er aðeins fyrirhugað að búa til frisbígolfvöll í Hafnarfirði í sumar en vellir í Vatnaskógi, við Apavatn, í Miðhúsaskógi, á Flúðum, á Húsavík, á Hrísey ásamt nýjum völlum í Reykjavík bætast við frísbígolfvallaflóruna í sumar. Í lok sumars er því áætlað að frisbígolfvellir á Íslandi verði sautján talsins. Margrét Gauja segist ekki hafa prófað íþróttina. „Nei, ég hef verið glötuð í öllum íþróttum sem krefjast þess að ég hitti en ég mun pottþétt draga fjölskylduna á Víðistaðatúnið að leika. Krakkarnir munu bursta mig en það er í lagi. Ég get alveg kyngt keppnisskapinu einstaka sinnum.“ Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta er vinsælt sport og sívaxandi og hefur gefist vel á Klambratúni. Hugmyndin kom inn á Betri Hafnarfjörður og við tókum strax vel í hana,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, formaður fjölskylduráðs og umhverfis- og framkvæmdaráðs í Hafnarfirði. Framkvæmdir við frisbígolfvöll hefjast á Víðistaðatúni í vikunni. Nokkrir frisbígolfvellir eru á Íslandi en sá fyrsti var opnaður á Úlfljótsvatni árið 2000. Þá er hægt að spila frisbígolf í Mosfellsbæ, í Gufunesi, á Klambratúni, á Akureyri, við Laugavatn, á Akranesi og á Flateyri. „Við ætlum að byrja með sex holu völl í sumar og ef þetta gengur vel verður hann stækkaður í níu holur á næsta ári,“ bætir Margrét við. Ekki er aðeins fyrirhugað að búa til frisbígolfvöll í Hafnarfirði í sumar en vellir í Vatnaskógi, við Apavatn, í Miðhúsaskógi, á Flúðum, á Húsavík, á Hrísey ásamt nýjum völlum í Reykjavík bætast við frísbígolfvallaflóruna í sumar. Í lok sumars er því áætlað að frisbígolfvellir á Íslandi verði sautján talsins. Margrét Gauja segist ekki hafa prófað íþróttina. „Nei, ég hef verið glötuð í öllum íþróttum sem krefjast þess að ég hitti en ég mun pottþétt draga fjölskylduna á Víðistaðatúnið að leika. Krakkarnir munu bursta mig en það er í lagi. Ég get alveg kyngt keppnisskapinu einstaka sinnum.“
Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira