

Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National.
Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik.
Masters-mótið í golfi hefst í dag og má búast við spennandi keppni allt til enda. Rory McIlroy er talinn líklegur til afreka af sérfræðingum Golfstöðvarinnar.
Phil Mickelson fékk hreint út sagt ótrúlegan fugl á 10. holu á fyrsta hring Masters mótsins í ár.
Kylfusveinn Matthew Fitzpatrick fær ekki að starfa við Masters-mótið sem hefst í dag eftir að hann heimtaði að fá að ganga um völlinn í sandölum.
Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina.
"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.