Snjallsímaofbeldi? Heimir Eyvindarson skrifar 10. febrúar 2014 00:00 Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun