Sutil svelti sig í tvo daga til að léttast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. maí 2014 23:00 Adrian Sutil er með hávöxnustu ökumönnum í Formúlu 1. Hann er að ræða við Lewis Hamilton. Vísir/Getty Adrain Sutil ökumaður Sauber liðsins hefur greint frá því að hann hafi sleppt því að borða í tvo daga í örvæntingarfullri tilraun til að léttast. Ný kynslóð véla sem tekin var í notkun í ár er þyngri en forveri hennar. Það hefur leitt til þess að bílarnir eru ekki í eins góðu jafnvægi og áður. Samkvæmt tæknireglugerðinni verður bíllinn með ökumanni að vera að minnsta kosti 691 kg. Nú þegar vélin er þyngri er minna hægt að nýta af lóðum. Þau voru áður sett á útvalda staði til að auka jafnvægi og bæta aksturseiginleika bílsins. Liðin hafa gripið til þess ráðs að senda ökumenn sína í megrun. Ekki er þó af miklu að taka enda eru Formúlu 1 ökumenn allir í mjög góðu formi fyrir. Tilgangurinn er að færa þyngdina á hentugari staði í bílnum en ökumannssætið, með lóðum. „Ég prófaði aðeins hér og þar. Tveir dagar án matar og bara drekka, ég prófaði það. Það var ekki auðvelt, en áhugavert að sjá hver viðbrögðin voru. Ég er samt að borða núna, sem er betra. Æfingakerfið mitt hefur breyst, vegna þess að ég þurfti að missa vöðva svo ég get hlaupið, en hjólreiðar byggja bara upp vöðva og það þunga vöðva, svo maður þarf að forðast svoleiðis hluti,“ sagði Sutil um sínar leiðir til að léttast. Umræða um hættur þess að svelta sig til að léttast hafa skapast í Formúlu 1. Hugmyndir um lágmarks líkamsþyngdarstuðul (BMI) hafa heyrst. Slík regla er líkleg til að auka forskot lágvaxnari ökumanna. Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Adrain Sutil ökumaður Sauber liðsins hefur greint frá því að hann hafi sleppt því að borða í tvo daga í örvæntingarfullri tilraun til að léttast. Ný kynslóð véla sem tekin var í notkun í ár er þyngri en forveri hennar. Það hefur leitt til þess að bílarnir eru ekki í eins góðu jafnvægi og áður. Samkvæmt tæknireglugerðinni verður bíllinn með ökumanni að vera að minnsta kosti 691 kg. Nú þegar vélin er þyngri er minna hægt að nýta af lóðum. Þau voru áður sett á útvalda staði til að auka jafnvægi og bæta aksturseiginleika bílsins. Liðin hafa gripið til þess ráðs að senda ökumenn sína í megrun. Ekki er þó af miklu að taka enda eru Formúlu 1 ökumenn allir í mjög góðu formi fyrir. Tilgangurinn er að færa þyngdina á hentugari staði í bílnum en ökumannssætið, með lóðum. „Ég prófaði aðeins hér og þar. Tveir dagar án matar og bara drekka, ég prófaði það. Það var ekki auðvelt, en áhugavert að sjá hver viðbrögðin voru. Ég er samt að borða núna, sem er betra. Æfingakerfið mitt hefur breyst, vegna þess að ég þurfti að missa vöðva svo ég get hlaupið, en hjólreiðar byggja bara upp vöðva og það þunga vöðva, svo maður þarf að forðast svoleiðis hluti,“ sagði Sutil um sínar leiðir til að léttast. Umræða um hættur þess að svelta sig til að léttast hafa skapast í Formúlu 1. Hugmyndir um lágmarks líkamsþyngdarstuðul (BMI) hafa heyrst. Slík regla er líkleg til að auka forskot lágvaxnari ökumanna.
Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira