Ekki bara stelpur í ísbúðum og strákar að keyra út pizzur Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. maí 2014 15:25 Kristín Ástgeirsdóttir Jafnréttisstofa hefur sent frá sér tilkynningu til atvinnurekenda sem hyggjast ráða skólafólk í vinnu til sín í sumar. Þeir eru minntir á að úthluta ekki störfum eftir fyrirframákveðnum kynhlutverkum. Eða eins og segir í tilkynningunni: „Til dæmis þá má ekki bara ráða stelpur til að afgreiða í ísbúðum eða þrífa á hótelum bara af því að þær eru stelpur og það má ekki bara ráða stráka til að keyra út pizzur eða vinna við malbikun af því að þeir eru strákar.“ Kristín Ástgeirsdóttir er framkvæmdastýra Jafréttisstofu. Hún segist hafa tekið á móti talsverðum fjölda kvartana frá ungu fólki og foreldrum sem töldu að verkefnum í starfi hafi verið úthlutað eftir kyni. „Það er eins og einhverjir trúi því að strákar geti ekki afgreitt í ísbúð og að stelpur geti ekki keyrt út pizzur. Það er eins og einhverjir haldi að strákar geti ekki verið snyrtilegir og séð um afgreiðslu,“ segir hún í samtali við Vísi. Kristín segir það alltof algengt að störfum sé úthlutað eftir kyni. „Það þarf einfaldlega að kenna fólki og leyfa því að aðlagast sínu hlutverki óháð kyni. Það er ótrúlega sterkt í fólki að hæfni fari eftir kyni, eins og við sáum í Sambíó-málinu.“ Hún segist ekki hafa gert formlega könnun á hversu mörg símtöl hafi borist Jafnréttisstofu. En séu orðin það mörg að tilefni sé til að minna á þetta vandamál. „Markmið jafnréttislaganna er að allir einstaklingar hafi jöfn tækifæri til að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni. Við skulum tryggja að svo sé,“ eins og segir í tilkynningunni. Post by Jafnréttisstofa. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Jafnréttisstofa hefur sent frá sér tilkynningu til atvinnurekenda sem hyggjast ráða skólafólk í vinnu til sín í sumar. Þeir eru minntir á að úthluta ekki störfum eftir fyrirframákveðnum kynhlutverkum. Eða eins og segir í tilkynningunni: „Til dæmis þá má ekki bara ráða stelpur til að afgreiða í ísbúðum eða þrífa á hótelum bara af því að þær eru stelpur og það má ekki bara ráða stráka til að keyra út pizzur eða vinna við malbikun af því að þeir eru strákar.“ Kristín Ástgeirsdóttir er framkvæmdastýra Jafréttisstofu. Hún segist hafa tekið á móti talsverðum fjölda kvartana frá ungu fólki og foreldrum sem töldu að verkefnum í starfi hafi verið úthlutað eftir kyni. „Það er eins og einhverjir trúi því að strákar geti ekki afgreitt í ísbúð og að stelpur geti ekki keyrt út pizzur. Það er eins og einhverjir haldi að strákar geti ekki verið snyrtilegir og séð um afgreiðslu,“ segir hún í samtali við Vísi. Kristín segir það alltof algengt að störfum sé úthlutað eftir kyni. „Það þarf einfaldlega að kenna fólki og leyfa því að aðlagast sínu hlutverki óháð kyni. Það er ótrúlega sterkt í fólki að hæfni fari eftir kyni, eins og við sáum í Sambíó-málinu.“ Hún segist ekki hafa gert formlega könnun á hversu mörg símtöl hafi borist Jafnréttisstofu. En séu orðin það mörg að tilefni sé til að minna á þetta vandamál. „Markmið jafnréttislaganna er að allir einstaklingar hafi jöfn tækifæri til að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni. Við skulum tryggja að svo sé,“ eins og segir í tilkynningunni. Post by Jafnréttisstofa.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira