Mikil orka Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 11:30 Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Tónleikar Reykjavíkurdætra Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það var mikil ró yfir gestum hátíðarinnar og flestir að jafna sig eftir hamagang gærkvöldsins áður en stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum stigu á sviðið Gimli. Það er sem hleypt hefði verið af haglabyssu þegar fyrsti takturinn hefst og inn á sviðið hlaupa hátt í tuttugu kvenskörungar vopnaðir míkrafónum. Það virðist einhvern veginn ekki skipta máli hversu oft þær koma fram, það fylgir þeim alltaf gríðarleg orka og ekki síst kynferðisleg orka. Rímurnar þeirra flakka á milli þess að fjalla um kynlíf og djammið yfir í hápólitískar ádeilur um femínisma og vanhæfar ríkisstjórnir. Reykjavíkurdætur gáfu stærstu nöfnum hátíðarinnar ekkert eftir og er rappsveitin eitthvað sem vert er að fylgjast með.
Gagnrýni Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira