Óvenjulegur vatnstjakkur Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 09:47 Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði. Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent
Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði.
Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent