Óvenjulegur vatnstjakkur Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 09:47 Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent
Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent