Október eina ferðina enn Arnar Ægisson skrifar 31. október 2014 07:00 Október er í augum flestra mánuðurinn sem minnir okkur landsmenn á að stutt er í veturinn. Ég skal segja ykkur eitt, á mínu heimili er barn sem á afmæli í október og því fylgir mikill spenningur, bjóða bekkjarfélögum í afmælið og tökum við foreldrarnir þátt í þeim gleðitrylli. Í afmæli barnanna okkar þar sem mörg börn mæta og skemmta sér pöntum við alltaf táknmálstúlk til að geta átt samskipti við börnin, þau leitað til okkar, við getum fylgst með umræðum eins og aðrir foreldrar, barnið okkar hefur engar áhyggjur enda vant því að foreldrarnir séu þarna og passi upp á allt. En í ár er þetta ekki jafn gaman og í fyrra því við eyðum orkunni í að berjast fyrir því að geta fengið túlk í afmælið. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu finnst að nokkrar millur eigi að duga í eitt ár fyrir tæplega 200 manns, sem reiða sig á íslenskt táknmál, til þess að fá túlk í sínu daglega lífi eða um 9 tímar á ári fyrir hvern haus af þessum 200. Ég vona að ég geti sinnt foreldrahlutverki mínu til fullnustu eins og ég kýs að gera án þess að mér séu sett takmörk á því, sinnt hlutverki mínu sem umsjónarmaður í íþróttastarfi barnanna minna, sinnt viðhaldsskyldum mínum sem húseigandi, mætt á fundi, verið virkur atvinnuþátttakandi í stað þess að streða við það að fá táknmálstúlk, hér duga engar reddingar eða þolinmæði þar til janúar rennur upp. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Október er í augum flestra mánuðurinn sem minnir okkur landsmenn á að stutt er í veturinn. Ég skal segja ykkur eitt, á mínu heimili er barn sem á afmæli í október og því fylgir mikill spenningur, bjóða bekkjarfélögum í afmælið og tökum við foreldrarnir þátt í þeim gleðitrylli. Í afmæli barnanna okkar þar sem mörg börn mæta og skemmta sér pöntum við alltaf táknmálstúlk til að geta átt samskipti við börnin, þau leitað til okkar, við getum fylgst með umræðum eins og aðrir foreldrar, barnið okkar hefur engar áhyggjur enda vant því að foreldrarnir séu þarna og passi upp á allt. En í ár er þetta ekki jafn gaman og í fyrra því við eyðum orkunni í að berjast fyrir því að geta fengið túlk í afmælið. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu finnst að nokkrar millur eigi að duga í eitt ár fyrir tæplega 200 manns, sem reiða sig á íslenskt táknmál, til þess að fá túlk í sínu daglega lífi eða um 9 tímar á ári fyrir hvern haus af þessum 200. Ég vona að ég geti sinnt foreldrahlutverki mínu til fullnustu eins og ég kýs að gera án þess að mér séu sett takmörk á því, sinnt hlutverki mínu sem umsjónarmaður í íþróttastarfi barnanna minna, sinnt viðhaldsskyldum mínum sem húseigandi, mætt á fundi, verið virkur atvinnuþátttakandi í stað þess að streða við það að fá táknmálstúlk, hér duga engar reddingar eða þolinmæði þar til janúar rennur upp.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar