Auðlindaarður í Alaska Guðmundur Örn Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 07:00 Þann 23. október síðastliðinn fékk hver íbúi Alaska 1.884 dollara greidda í auðlindaarð frá þeim aðilum sem nýta auðlindir fylkisins. Samsvarar það því að hver fjögurra manna fjölskylda hafi fengið 914 þúsund krónur, eða svipaða upphæð og „Leiðréttingin“ hefði henni verið dreift jafnt á alla landsmenn. Íbúar Alaska hafa aftur á móti fengið auðlindaarð greiddan árlega seinustu 33 árin. Á þeim tíma hefur hver íbúi fengið 38.227 dollara í arð sem samsvarar 47 þúsund krónum á mánuði fyrir fjögurra manna fjölskyldu öll 33 árin. Flestir Íslendingar líta svo á að helstu náttúruauðlindir þjóðarinnar, fiskur, vatnsorka og jarðvarmi, séu og eigi að vera í eigu þjóðarinnar. Almennt hirða eigendur arð af eignum sínum, utan 18% fjármagnstekjuskatts sem ríkið hirðir, og liggur því beinast við að sama gildi um auðlindaarð og hann sé greiddur út til þjóðarinnar. Ef ríkið hirðir allan arðinn, eins og nú, jafngildir það 100% fjármagnstekjuskatti á auðlindaarð, samanborið við 18% fjármagnstekjuskatt af öðrum eignum. Erfitt er að rökstyðja slíka mismunun milli eignaflokka. Bein útgreiðsla auðlindaarðsins til þjóðarinnar er jafnframt besta leiðin til að festa innheimtu auðlindaarðs í sessi. Besta sönnun þess er löng reynsla Alaska af slíku fyrirkomulagi. Þar hefur það jafngilt pólitísku sjálfsmorði að leggja til breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Til að tryggja að upphæð auðlindaarðsins rýrni ekki, eins og gerðist í tíð núverandi ríkisstjórnar í tilfelli sjávarútvegs, þarf samkeppni á markaði að ráða upphæð hans en ekki að vera ákveðin af stjórnmálamönnum. Innan við helmingur ungra kjósenda sá ástæðu til að mæta á kjörstað í seinustu kosningum, enda átti stór hluti kjósenda í erfiðleikum með að gera upp á milli stjórnmálaflokkanna. Í seinustu alþingiskosningum dró þó einfalt loforð framsóknarmanna, um lækkun lána, marga á kjörstað. Loforð um beina útgreiðslu markaðstengds auðlindaarðs er jafnframt einfalt og ætti að geta dregið kjósendur á kjörstað. Ekki sakar að sterk siðferðis- og hagkvæmnisrök eru fyrir slíku fyrirkomulagi. Ef slíkt fyrirkomulag væri jafnframt varanlega tryggt í sessi í stjórnarskrá, færi ekki lengur orka fjölmargra landsmanna í að berjast um þessar takmörkuðu auðlindir. Gæti sú orka farið í að byggja upp aðrar auðlindir sem ekki eru takmarkaðar, t.d. mannauð með aukinni menntun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Þann 23. október síðastliðinn fékk hver íbúi Alaska 1.884 dollara greidda í auðlindaarð frá þeim aðilum sem nýta auðlindir fylkisins. Samsvarar það því að hver fjögurra manna fjölskylda hafi fengið 914 þúsund krónur, eða svipaða upphæð og „Leiðréttingin“ hefði henni verið dreift jafnt á alla landsmenn. Íbúar Alaska hafa aftur á móti fengið auðlindaarð greiddan árlega seinustu 33 árin. Á þeim tíma hefur hver íbúi fengið 38.227 dollara í arð sem samsvarar 47 þúsund krónum á mánuði fyrir fjögurra manna fjölskyldu öll 33 árin. Flestir Íslendingar líta svo á að helstu náttúruauðlindir þjóðarinnar, fiskur, vatnsorka og jarðvarmi, séu og eigi að vera í eigu þjóðarinnar. Almennt hirða eigendur arð af eignum sínum, utan 18% fjármagnstekjuskatts sem ríkið hirðir, og liggur því beinast við að sama gildi um auðlindaarð og hann sé greiddur út til þjóðarinnar. Ef ríkið hirðir allan arðinn, eins og nú, jafngildir það 100% fjármagnstekjuskatti á auðlindaarð, samanborið við 18% fjármagnstekjuskatt af öðrum eignum. Erfitt er að rökstyðja slíka mismunun milli eignaflokka. Bein útgreiðsla auðlindaarðsins til þjóðarinnar er jafnframt besta leiðin til að festa innheimtu auðlindaarðs í sessi. Besta sönnun þess er löng reynsla Alaska af slíku fyrirkomulagi. Þar hefur það jafngilt pólitísku sjálfsmorði að leggja til breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Til að tryggja að upphæð auðlindaarðsins rýrni ekki, eins og gerðist í tíð núverandi ríkisstjórnar í tilfelli sjávarútvegs, þarf samkeppni á markaði að ráða upphæð hans en ekki að vera ákveðin af stjórnmálamönnum. Innan við helmingur ungra kjósenda sá ástæðu til að mæta á kjörstað í seinustu kosningum, enda átti stór hluti kjósenda í erfiðleikum með að gera upp á milli stjórnmálaflokkanna. Í seinustu alþingiskosningum dró þó einfalt loforð framsóknarmanna, um lækkun lána, marga á kjörstað. Loforð um beina útgreiðslu markaðstengds auðlindaarðs er jafnframt einfalt og ætti að geta dregið kjósendur á kjörstað. Ekki sakar að sterk siðferðis- og hagkvæmnisrök eru fyrir slíku fyrirkomulagi. Ef slíkt fyrirkomulag væri jafnframt varanlega tryggt í sessi í stjórnarskrá, færi ekki lengur orka fjölmargra landsmanna í að berjast um þessar takmörkuðu auðlindir. Gæti sú orka farið í að byggja upp aðrar auðlindir sem ekki eru takmarkaðar, t.d. mannauð með aukinni menntun.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun