Þurfa gerendur ekki líka aðstoð? Sædís Steinólfsdóttir skrifar 30. nóvember 2014 09:00 Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook - þetta er eitthvað sem þarf gífurlegan kjark til þess að gera og ber ég mikla virðingu fyrir þeim. Nú þegar 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir munu þessi málefni líklega vera meira í umræðunni en áður. Hingað til hef ég einungis heyrt um úrræði fyrir þolendur og aðstandendur þeirra. Hvers vegna er ekki meira fjallað um úrræði fyrir gerendurna? Líklega er það vegna þess að það eru fordómar í samfélaginu gagnvart körlum sem beita ofbeldi - þeir eru kallaðir illum nöfnum og dæmdir harkalega. Ekki misskilja mig, ég stend ekki með gerendum en mér finnst samt sem áður að þeir eigi jafn mikinn rétt á að fá hjálp við vandamálum sínum og þolendur. Á Íslandi er ekki mikið sem stendur til boða fyrir þennan hóp. Eina meðferðarúrræðið sem sérhæfir sig í málum fyrir karla sem beita ofbeldi er: Karlar til ábyrgðar (KTÁ). Ég heimsótti Kristján Má Magnússon sálfræðing sem sér um verkefnið fyrir hönd KTÁ á Akureyri og spjallaði við hann í dágóða stund. Hann er sá eini á Akureyri sem sérhæfir sig í þessum málum. Síðan meðferðin byrjaði í desember 2012 hafa 15 karlar leitað til hans. Á höfuðborgarsvæðinu og hér á Akureyri hafa orðið miklar framfarir og dregið hefur verulega úr ofbeldi og í sumum tilfellum hefur engu ofbeldi verið beitt eftir að meðferð hófst. Ljóst er að gerendur þurfa aðstoð við úrlausn vandamála sinna og því mikilvægt að viðeigandi úrræði standi þeim til boða. Einnig er brýnt að fólk átti sig á því að gerendur þurfa á hjálp að halda þrátt fyrir að hafa brotið af sér. Hægt er að kynna sér betur úrræðið Karlar til ábyrgðar á heimasíðu þess, Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ofbeldi þótti feimnismál áður fyrr en nú hefur þetta málefni verið meira í umræðunni og er fólk upplýstara en áður og lætur í ljós skoðanir sínar og segir reynslusögur. Oftast eru það þolendur sem koma fram í viðtölum, skrifa greinar á fréttaveitum, bloggum eða deila sögum sínum á Facebook - þetta er eitthvað sem þarf gífurlegan kjark til þess að gera og ber ég mikla virðingu fyrir þeim. Nú þegar 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir munu þessi málefni líklega vera meira í umræðunni en áður. Hingað til hef ég einungis heyrt um úrræði fyrir þolendur og aðstandendur þeirra. Hvers vegna er ekki meira fjallað um úrræði fyrir gerendurna? Líklega er það vegna þess að það eru fordómar í samfélaginu gagnvart körlum sem beita ofbeldi - þeir eru kallaðir illum nöfnum og dæmdir harkalega. Ekki misskilja mig, ég stend ekki með gerendum en mér finnst samt sem áður að þeir eigi jafn mikinn rétt á að fá hjálp við vandamálum sínum og þolendur. Á Íslandi er ekki mikið sem stendur til boða fyrir þennan hóp. Eina meðferðarúrræðið sem sérhæfir sig í málum fyrir karla sem beita ofbeldi er: Karlar til ábyrgðar (KTÁ). Ég heimsótti Kristján Má Magnússon sálfræðing sem sér um verkefnið fyrir hönd KTÁ á Akureyri og spjallaði við hann í dágóða stund. Hann er sá eini á Akureyri sem sérhæfir sig í þessum málum. Síðan meðferðin byrjaði í desember 2012 hafa 15 karlar leitað til hans. Á höfuðborgarsvæðinu og hér á Akureyri hafa orðið miklar framfarir og dregið hefur verulega úr ofbeldi og í sumum tilfellum hefur engu ofbeldi verið beitt eftir að meðferð hófst. Ljóst er að gerendur þurfa aðstoð við úrlausn vandamála sinna og því mikilvægt að viðeigandi úrræði standi þeim til boða. Einnig er brýnt að fólk átti sig á því að gerendur þurfa á hjálp að halda þrátt fyrir að hafa brotið af sér. Hægt er að kynna sér betur úrræðið Karlar til ábyrgðar á heimasíðu þess,
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar