Eigandi hans setti myndband af Severa á YouTube, sem fylgir fréttinni, þar sem hann sést fagna því þegar leikmaðurinn Varela jafnaði metinn á móti bandaríska landsliðinu á síðustu stundu á sunnudagskvöldið.
Það verður því spennandi að sjá hvernig næsti leikur Portúgala leggst í Severa sem gætu allt eins dottið úr keppninni.
Severa er meira að segja kominn með sína eigin Facebook-síðu. Þó aðeins 28 líki við hana sem stendur á þeim eflaust eftir að fjölga.