Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? 19. nóvember 2014 15:30 Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira