Verklaus bæjarstjórn Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar 3. desember 2014 07:00 Á valdastóli í Kópavogi sitja tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur langa reynslu af því að vera í meirihluta og Björt framtíð sem er ný á þessum vettvangi. Búast mætti við að í meirihluta með nýjum aðila myndu birtast nýjungar og mál á dagskrá bæjarstjórnar sem hið nýja afl vildi halda á lofti. Sömuleiðis mætti gera ráð fyrir að nýliðarnir í röðum Sjálfstæðisflokksins myndu vilja koma málum á dagskrá bæjarstjórnar. Í heild mætti því búast við að meirihlutinn myndi leggja línurnar með virkum málflutningi á vettvangi bæjarstjórnar, þar geta íbúar fylgst með og þar er opin umræða sem mikið er kallað eftir í stjórnmálum í dag. Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs nú nýlega vakti ég athygli á verkleysi meirihlutans, en það voru eingöngu fundargerðir sem lágu fyrir fundinum, sem þýðir að það voru engar tillögur eða mál önnur en þau sem voru til umfjöllunar í nefndum. Það eru liðnir 154 dagar frá því að fyrsti bæjarstjórnarfundurinn var haldinn, 154 dagar frá því Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur tóku við. Oft er talað um að meta árangur nýrra valdhafa, stefnu, kjark og dug eftir 100 daga á valdastóli. En Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur hafa setið í 154 daga. Á þessum tíma hefur meirihlutinn ekki komið fram með eitt einasta mál á dagskrá bæjarstjórnar fyrir utan málefnasamning og breytta bæjarmálasamþykkt á fyrstu tveim fundunum og svo lögbundna fjárhagsáætlun. Ekkert mál frá flokkunum sem stjórna Kópavogi, ekkert frumkvæði, engar nýjar hugmyndir. Dagskrármálin sem komið hafa inn eru skipulag höfuðborgarsvæðisins frá SSH, Vatnsvernd frá stýrihópi og tillaga frá Samfylkingunni um skólamál. Er meirihlutinn ekki með eitt einasta mál sem er þess virði að leggja fram í bæjarstjórn sem dagskrármál og ræða þar á opnum vettvangi þar sem bæjarbúar geta fylgst með? Mér, sem nýjum bæjarfulltrúa, finnst þetta einkennilegt verklag hjá fulltrúum Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Sjá meira
Á valdastóli í Kópavogi sitja tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur langa reynslu af því að vera í meirihluta og Björt framtíð sem er ný á þessum vettvangi. Búast mætti við að í meirihluta með nýjum aðila myndu birtast nýjungar og mál á dagskrá bæjarstjórnar sem hið nýja afl vildi halda á lofti. Sömuleiðis mætti gera ráð fyrir að nýliðarnir í röðum Sjálfstæðisflokksins myndu vilja koma málum á dagskrá bæjarstjórnar. Í heild mætti því búast við að meirihlutinn myndi leggja línurnar með virkum málflutningi á vettvangi bæjarstjórnar, þar geta íbúar fylgst með og þar er opin umræða sem mikið er kallað eftir í stjórnmálum í dag. Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs nú nýlega vakti ég athygli á verkleysi meirihlutans, en það voru eingöngu fundargerðir sem lágu fyrir fundinum, sem þýðir að það voru engar tillögur eða mál önnur en þau sem voru til umfjöllunar í nefndum. Það eru liðnir 154 dagar frá því að fyrsti bæjarstjórnarfundurinn var haldinn, 154 dagar frá því Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur tóku við. Oft er talað um að meta árangur nýrra valdhafa, stefnu, kjark og dug eftir 100 daga á valdastóli. En Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkur hafa setið í 154 daga. Á þessum tíma hefur meirihlutinn ekki komið fram með eitt einasta mál á dagskrá bæjarstjórnar fyrir utan málefnasamning og breytta bæjarmálasamþykkt á fyrstu tveim fundunum og svo lögbundna fjárhagsáætlun. Ekkert mál frá flokkunum sem stjórna Kópavogi, ekkert frumkvæði, engar nýjar hugmyndir. Dagskrármálin sem komið hafa inn eru skipulag höfuðborgarsvæðisins frá SSH, Vatnsvernd frá stýrihópi og tillaga frá Samfylkingunni um skólamál. Er meirihlutinn ekki með eitt einasta mál sem er þess virði að leggja fram í bæjarstjórn sem dagskrármál og ræða þar á opnum vettvangi þar sem bæjarbúar geta fylgst með? Mér, sem nýjum bæjarfulltrúa, finnst þetta einkennilegt verklag hjá fulltrúum Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun