Lífið

Transgender-fólk fyrir og eftir kynleiðréttingaraðgerð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Það er ekki tekið út með sældinni að vera transgender á Kúbu og verður það fólk oft fyrir hatursglæpum og mismunun.

Ljósmyndarinn Claudia González ákvað að setja upp sýningu sem hún kallar Reassign en í henni eru eingöngu myndir af kúbversku transgender-fólki fyrir og eftir kynleiðréttingaraðgerð.

Claudia leyfði fyrirsætunum að velja hvenær fyrir myndin yrði tekin og hvenær eftir myndin yrði tekin. Afraksturinn má sjá hér fyrir neðan en myndirnar eru afskaplega fallegar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.