Bíða páskahretið af sér áður en naglanir eru teknir af Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. apríl 2014 12:02 Á dekkjaverkstæðinu Dekkverk er fólk aðeins farið að mæta til þess að láta skipta um dekk fyrir sumarið. VÍSIR/VILHELM Nagladekk eru ekki leyfileg á götum Reykjavíkurborgar eftir 15. apríl samkvæmt fréttatilkynningu frá borginni. Vísir hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sem sagði að íbúa á höfuðborgarsvæðinu geta verið rólega, lögreglan muni ekki sekta þá sem enn eru á nagladekkjum nú yfir páskana. „Við horfum auðvitað til veðurs og á veðurspána,“ segir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningafulltrúi lögreglunnar. Veðurútlitið sé ekki þannig að hægt sé að ráðleggja fólki að taka nagladekkin af endilega. „Eftir páskana metum við svo stöðuna,“ segir Gunnar Rúnar. Sektin fyrir að vera á nagladekkjum yfir sumartímann er fimm þúsund krónur á dekk eða 20 þúsund krónur fyrir venjulegan bíl.Margir komnir á sumardekkin „Það eru margir komnir á sumardekkin en það eru líka margir að íða eftir páskahretinu og bíða því aðeins fram yfir páska með að taka nagladekkin af,“ segir Jón Haukdal Þorgeirsson, rekstrarstjóri Dekkverks, en ljósmyndari leit við þar í morgun.Fólk virðist ætla að bíða fram yfir páska til að skipta nagladekkjunum út.VÍSIR/VILHELMTelja nagladekkin óþörf 28 prósent ökutækja voru á negldum dekkjum samkvæmt mælingu í Reykjavík nú í mars að því er fram kemur á vefsíðu borgarinnar. Nokkuð hafi því dregið úr notkun nagladekkja miðað við talningu í mars 2013 en þá reyndust 35 prósent bifreiða vera á negldum dekkjum. Fyrir níu árum voru 58 prósent bifreiða á nöglum og hlutfallið hefur því lækkað verulega undanfarin ár. Reykjavíkurborg telur nagladekk óþörf enda eyða þau götum margfalt hraðar en önnur dekk og eiga hlut í svifryks- og hávaðamengun. Góð vetrarþjónusta gatna og betri almenningssamgöngur hafa einnig hjálpað til við að draga úr notkun slíkra dekkja í borginni. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira
Nagladekk eru ekki leyfileg á götum Reykjavíkurborgar eftir 15. apríl samkvæmt fréttatilkynningu frá borginni. Vísir hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sem sagði að íbúa á höfuðborgarsvæðinu geta verið rólega, lögreglan muni ekki sekta þá sem enn eru á nagladekkjum nú yfir páskana. „Við horfum auðvitað til veðurs og á veðurspána,“ segir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningafulltrúi lögreglunnar. Veðurútlitið sé ekki þannig að hægt sé að ráðleggja fólki að taka nagladekkin af endilega. „Eftir páskana metum við svo stöðuna,“ segir Gunnar Rúnar. Sektin fyrir að vera á nagladekkjum yfir sumartímann er fimm þúsund krónur á dekk eða 20 þúsund krónur fyrir venjulegan bíl.Margir komnir á sumardekkin „Það eru margir komnir á sumardekkin en það eru líka margir að íða eftir páskahretinu og bíða því aðeins fram yfir páska með að taka nagladekkin af,“ segir Jón Haukdal Þorgeirsson, rekstrarstjóri Dekkverks, en ljósmyndari leit við þar í morgun.Fólk virðist ætla að bíða fram yfir páska til að skipta nagladekkjunum út.VÍSIR/VILHELMTelja nagladekkin óþörf 28 prósent ökutækja voru á negldum dekkjum samkvæmt mælingu í Reykjavík nú í mars að því er fram kemur á vefsíðu borgarinnar. Nokkuð hafi því dregið úr notkun nagladekkja miðað við talningu í mars 2013 en þá reyndust 35 prósent bifreiða vera á negldum dekkjum. Fyrir níu árum voru 58 prósent bifreiða á nöglum og hlutfallið hefur því lækkað verulega undanfarin ár. Reykjavíkurborg telur nagladekk óþörf enda eyða þau götum margfalt hraðar en önnur dekk og eiga hlut í svifryks- og hávaðamengun. Góð vetrarþjónusta gatna og betri almenningssamgöngur hafa einnig hjálpað til við að draga úr notkun slíkra dekkja í borginni.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Fleiri fréttir Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Sjá meira