Nýr Cayenne kemur í haust Finnur Thorlacius skrifar 12. september 2014 08:45 Nýr Porsche Cayenne, enn flottari en áður. Nú með haustinu kemur nýr Porsche Cayenne diesel á markað. Óhætt er að fullyrða að hér sé margt nýtt og spennandi á ferðinni. Fyrst ber að nefna áberandi útlitsbreytingar, hann fær m.a. stærra grill í ætt við nýja Porsche-Macan sportjeppann og Bi-Xenon framljós. Aðrar breytingar eru þær helstar að afturljósin verða breytt, pústin koma út úr afturstuðaranum og afturhlerinn er rafdrifinn. Stýrið, leðurklætt aðgerðarstýri, verður það sama og í Macan. Og enn verður bætt í staðalbúnaðinn sem var þó flottur fyrir. Stór breyting liggur einnig í nýrri 262 hestafla dísilvél. Togið fer í 580 Nm og með þessari vél er Cayenne 7,3 sekúndur í hundraðið. Þrátt fyrir áðurnefndar staðreyndir hefur tekist að minnka eyðsluna og útblásturinn umtalsvert. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna er verðið á nýjum Cayenne óbreytt eða 13.990 þús. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent
Nú með haustinu kemur nýr Porsche Cayenne diesel á markað. Óhætt er að fullyrða að hér sé margt nýtt og spennandi á ferðinni. Fyrst ber að nefna áberandi útlitsbreytingar, hann fær m.a. stærra grill í ætt við nýja Porsche-Macan sportjeppann og Bi-Xenon framljós. Aðrar breytingar eru þær helstar að afturljósin verða breytt, pústin koma út úr afturstuðaranum og afturhlerinn er rafdrifinn. Stýrið, leðurklætt aðgerðarstýri, verður það sama og í Macan. Og enn verður bætt í staðalbúnaðinn sem var þó flottur fyrir. Stór breyting liggur einnig í nýrri 262 hestafla dísilvél. Togið fer í 580 Nm og með þessari vél er Cayenne 7,3 sekúndur í hundraðið. Þrátt fyrir áðurnefndar staðreyndir hefur tekist að minnka eyðsluna og útblásturinn umtalsvert. Samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna er verðið á nýjum Cayenne óbreytt eða 13.990 þús.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent