Gjöf sem breytir öllu 10. desember 2014 12:00 Farsæld er meginmarkmið með öllu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar bæði á Íslandi og í verkefnum erlendis. Mannréttindi og virkni, þátttaka og valdefling eru ráðandi hugtök í starfinu. Við erum upptekin af styrk, hæfileika og getu einstaklinga og samfélaga, til betra lífs. Þegar einstaklingur kemur til okkar segjum við ekki „hvað getum við gert fyrir þig?“ heldur „hvaða væntingar hefur þú, hverjir eru möguleikar þínir á að bæta stöðu þína, á hvaða sviði ert þú sterk/ur?“ á þessum grunni vinnum við með einstaklingnum að bættri stöðu. Sama á við um einstaklinga og samfélög í verkefnalöndum okkar. Í Eþíópíu var byrjað á samtali við fólkið, haldnir voru fundir í þorpum þar sem allir eru velkomnir og sérstaklega hugað að því að láta vita að konur eru velkomnar. Rætt var um stöðu samfélagsins hvar helstu möguleikar til betra lífs og sterkara samfélags liggi. Fólkið sjálft greindi og ákvað hvað væri brýnast og forgangsraðaði, skilgreindi styrkleika sína, hvað þau gátu séð um sjálf og hvar helst þyrfti utanaðkomandi stuðning. Í samstarfi við þorpsleiðtoga og staðaryfirvöld var síðan verkáætlun og skipulag verkefnisins ákveðin. Betri aðgangur að vatni, bætt fæðuöryggi, bætt heilsa og menntunarmöguleikar voru forgangsmál sem sett voru á oddinn í verkefni Hjálparstarfsins í Jijiga-héraði í Austur-Eþíópíu. Fólkið sjálft leggur mikið á sig, grefur fyrir vatnsþróm og brunnum en stuðningurinn felst í að útvega sérfræðiþekkingu, verkfæri, sement og verktaka sem fóðra brunna og vatnsþrær svo þær endist árum saman. Verkefnið hefur verið í gangi síðan 2007 og mörg þúsund manns hafa notið góðs af. Með hreinu vatni breytist allt! En íbúar Jijiga-héraðs eru um 320.000 á stóru, hrjóstrugu svæði og enn búa margir við mikinn vatnsskort. Við getum með þeim unnið að bættri stöðu og farsælu lífi. Vilt þú vera með okkur í þessu verki? Getur þú bætt við einni jólagjöf? Þú getur greitt valgreiðslu í heimabanka eða lagt inn á söfnunarreikning: 334-26-50886 kt. 450670-0499. Gjöf sem gefur vatn er gjöf sem breytir öllu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Farsæld er meginmarkmið með öllu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar bæði á Íslandi og í verkefnum erlendis. Mannréttindi og virkni, þátttaka og valdefling eru ráðandi hugtök í starfinu. Við erum upptekin af styrk, hæfileika og getu einstaklinga og samfélaga, til betra lífs. Þegar einstaklingur kemur til okkar segjum við ekki „hvað getum við gert fyrir þig?“ heldur „hvaða væntingar hefur þú, hverjir eru möguleikar þínir á að bæta stöðu þína, á hvaða sviði ert þú sterk/ur?“ á þessum grunni vinnum við með einstaklingnum að bættri stöðu. Sama á við um einstaklinga og samfélög í verkefnalöndum okkar. Í Eþíópíu var byrjað á samtali við fólkið, haldnir voru fundir í þorpum þar sem allir eru velkomnir og sérstaklega hugað að því að láta vita að konur eru velkomnar. Rætt var um stöðu samfélagsins hvar helstu möguleikar til betra lífs og sterkara samfélags liggi. Fólkið sjálft greindi og ákvað hvað væri brýnast og forgangsraðaði, skilgreindi styrkleika sína, hvað þau gátu séð um sjálf og hvar helst þyrfti utanaðkomandi stuðning. Í samstarfi við þorpsleiðtoga og staðaryfirvöld var síðan verkáætlun og skipulag verkefnisins ákveðin. Betri aðgangur að vatni, bætt fæðuöryggi, bætt heilsa og menntunarmöguleikar voru forgangsmál sem sett voru á oddinn í verkefni Hjálparstarfsins í Jijiga-héraði í Austur-Eþíópíu. Fólkið sjálft leggur mikið á sig, grefur fyrir vatnsþróm og brunnum en stuðningurinn felst í að útvega sérfræðiþekkingu, verkfæri, sement og verktaka sem fóðra brunna og vatnsþrær svo þær endist árum saman. Verkefnið hefur verið í gangi síðan 2007 og mörg þúsund manns hafa notið góðs af. Með hreinu vatni breytist allt! En íbúar Jijiga-héraðs eru um 320.000 á stóru, hrjóstrugu svæði og enn búa margir við mikinn vatnsskort. Við getum með þeim unnið að bættri stöðu og farsælu lífi. Vilt þú vera með okkur í þessu verki? Getur þú bætt við einni jólagjöf? Þú getur greitt valgreiðslu í heimabanka eða lagt inn á söfnunarreikning: 334-26-50886 kt. 450670-0499. Gjöf sem gefur vatn er gjöf sem breytir öllu.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun