Örlítið jólalegur andi svífur yfir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 15:30 Tónlistarkonurnar Eva Þyri, Hlín og Pamela de Sensi flytja dagskrá í Norræna húsinu sem er draumkennd og glettin í senn. „Við erum akkúrat að stilla upp flyglinum,“ segir Hlín Pétursdóttir Behrens sópransöngkona þegar hringt er í hana á föstudagskvöld. Hún er stödd í Norræna húsinu með þeim Pamelu de Sensi þverflautuleikara og Evu Þyri Hilmarsdóttur píanóleikara að undirbúa tónleika sem eiga að fara fram á morgun, sunnudag og hefjast klukkan 15.15, enda tilheyra þeir tónleikaröðinni 15.15. „Dagskráin er draumkennd og glettin í senn,“ segir Hlín. „Ævintýraheimur þúsund og einnar nætur kemur við sögu og forn ástarljóð frá Persíu en líka ástarljóð sem eru okkur nær í tíma. Við leituðum eftir því að fá þessa dagsetningu því við áttum þrjú falleg jólalög eftir Frank Martin. Svo ætlum við líka að flytja jólalag frá fyrri hluta tuttugustu aldarinnar um misraunhæfar jólagjafaóskir, svo það er örlítið jólalegur andi yfir tónleikunum,“ bætir hún við glaðlega. Hún segir dagskrána að meginhluta franska en tónskáld frá Sviss og Bandaríkjunum komi líka við sögu. „Flest lögin eru fyrir okkur allar þrjár en þó séu aðeins frávik frá því. Við Pamela syngjum til dæmis tvö lög við undirleik Evu Þyriar,“ nefnir hún. En af hverju heita tónleikarnir Í faðmi flautunnar? „Af því að bæði í ljóðum og tónlist hefur flautan aukið skáldum andagift. Hún er auk mannsraddarinnar, eitt elsta hljóðfæri mannkyns og tengir okkur við náttúruna og heim goðsagna og ævintýra,“ svarar Hlín. Hún tekur fram að þó efnisskráin sé að mestu leyti á frönsku eigi það ekki að koma að sök því hún ætli að segja frá innihaldi og umhverfi ljóðanna. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Við erum akkúrat að stilla upp flyglinum,“ segir Hlín Pétursdóttir Behrens sópransöngkona þegar hringt er í hana á föstudagskvöld. Hún er stödd í Norræna húsinu með þeim Pamelu de Sensi þverflautuleikara og Evu Þyri Hilmarsdóttur píanóleikara að undirbúa tónleika sem eiga að fara fram á morgun, sunnudag og hefjast klukkan 15.15, enda tilheyra þeir tónleikaröðinni 15.15. „Dagskráin er draumkennd og glettin í senn,“ segir Hlín. „Ævintýraheimur þúsund og einnar nætur kemur við sögu og forn ástarljóð frá Persíu en líka ástarljóð sem eru okkur nær í tíma. Við leituðum eftir því að fá þessa dagsetningu því við áttum þrjú falleg jólalög eftir Frank Martin. Svo ætlum við líka að flytja jólalag frá fyrri hluta tuttugustu aldarinnar um misraunhæfar jólagjafaóskir, svo það er örlítið jólalegur andi yfir tónleikunum,“ bætir hún við glaðlega. Hún segir dagskrána að meginhluta franska en tónskáld frá Sviss og Bandaríkjunum komi líka við sögu. „Flest lögin eru fyrir okkur allar þrjár en þó séu aðeins frávik frá því. Við Pamela syngjum til dæmis tvö lög við undirleik Evu Þyriar,“ nefnir hún. En af hverju heita tónleikarnir Í faðmi flautunnar? „Af því að bæði í ljóðum og tónlist hefur flautan aukið skáldum andagift. Hún er auk mannsraddarinnar, eitt elsta hljóðfæri mannkyns og tengir okkur við náttúruna og heim goðsagna og ævintýra,“ svarar Hlín. Hún tekur fram að þó efnisskráin sé að mestu leyti á frönsku eigi það ekki að koma að sök því hún ætli að segja frá innihaldi og umhverfi ljóðanna.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira