Íþrótta- og tómstundaþing á Seltjarnarnesi Lárus B. Lárusson skrifar 28. febrúar 2014 06:00 Á morgun, laugardaginn 1. mars, boðar íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarnesbæjar til Íþrótta- og tómstundaþings í Valhúsaskóla. Tilgangurinn er m.a. að auka samvinnu og samstarf bæjarins við íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Þingið verður vettvangur samræðu um íþróttir, tómstundir og almenna heilsueflingu á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnesbær hefur lengi vel haft að leiðarljósi öflugar forvarnir með góðri og breiðri samvinnu við íþrótta- og tómstundafélögin sem starfrækt eru í sveitarfélaginu og annarra aðila sem málið snertir sem og nærsamfélagið. Með slíkri samvinnu má stuðla að áframhaldandi samræmdum aðgerðum innan bæjarfélagsins að bættri lýðheilsu íbúanna. Það er því mikilvægt að Seltjarnarnesbær haldi áfram á sömu braut við að skapa bæjarbúum tækifæri til áframhaldandi bættra lífsgæða með fjölbreyttum möguleikum til hreyfingar, útiveru, iðkunar íþrótta og annarrar afþreyingar eins og tómstundaiðju og félagsstarfs. Markmiðið með þinginu er að stíga fyrstu skrefin í að ákvarða framtíðarstefnu í íþrótta- og tómstundamálum á Seltjarnarnesi og er stefnu þessari ætlað að treysta þann grunn til að móta framtíðarsýn Seltirninga í íþrótta- og tómstundamálum. Á þinginu leitumst við eftir að fjölbreyttur hópur fólks, ungir sem aldnir, mæti til að ræða þessi mál og koma sínum hugmyndum á framfæri. Ég vil því hvetja bæjarbúa sem hafa áhuga á málaflokknum sem og aðra hagsmunaaðila sem koma að íþrótta- og tómstundamálum á Seltjarnarnesi að mæta á fyrirhugað þing. Boðið verður upp á morgunkaffi frá kl. 08.30 í Valhúsaskóla og þingið sjálft hefst kl. 09.00 og stendur til kl. 12.00. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun, laugardaginn 1. mars, boðar íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarnesbæjar til Íþrótta- og tómstundaþings í Valhúsaskóla. Tilgangurinn er m.a. að auka samvinnu og samstarf bæjarins við íþrótta- og tómstundafélög bæjarins. Þingið verður vettvangur samræðu um íþróttir, tómstundir og almenna heilsueflingu á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnesbær hefur lengi vel haft að leiðarljósi öflugar forvarnir með góðri og breiðri samvinnu við íþrótta- og tómstundafélögin sem starfrækt eru í sveitarfélaginu og annarra aðila sem málið snertir sem og nærsamfélagið. Með slíkri samvinnu má stuðla að áframhaldandi samræmdum aðgerðum innan bæjarfélagsins að bættri lýðheilsu íbúanna. Það er því mikilvægt að Seltjarnarnesbær haldi áfram á sömu braut við að skapa bæjarbúum tækifæri til áframhaldandi bættra lífsgæða með fjölbreyttum möguleikum til hreyfingar, útiveru, iðkunar íþrótta og annarrar afþreyingar eins og tómstundaiðju og félagsstarfs. Markmiðið með þinginu er að stíga fyrstu skrefin í að ákvarða framtíðarstefnu í íþrótta- og tómstundamálum á Seltjarnarnesi og er stefnu þessari ætlað að treysta þann grunn til að móta framtíðarsýn Seltirninga í íþrótta- og tómstundamálum. Á þinginu leitumst við eftir að fjölbreyttur hópur fólks, ungir sem aldnir, mæti til að ræða þessi mál og koma sínum hugmyndum á framfæri. Ég vil því hvetja bæjarbúa sem hafa áhuga á málaflokknum sem og aðra hagsmunaaðila sem koma að íþrótta- og tómstundamálum á Seltjarnarnesi að mæta á fyrirhugað þing. Boðið verður upp á morgunkaffi frá kl. 08.30 í Valhúsaskóla og þingið sjálft hefst kl. 09.00 og stendur til kl. 12.00.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar