Toyota leitar að flottum jeppum Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 15:57 Frá jeppasýningu Toyota í fyrra. Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir. Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent
Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir.
Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent